Niðurstöður þriðju skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins í ár en þeir fóru fram á miðvikudaginn. Tveir leikar eru eftir í sumar og verða dagsetningar þeirra auglýstar nánar þegar þær liggja fyrir.

Skeið 250m P1 
Opinn flokkur - 1. flokkur 

Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,88
2 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 22,07
3 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 22,63
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 22,68
5 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ 23,74
6-11 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 0,00
6-11 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 0,00
6-11 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga 0,00
6-11 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum 0,00
6-11 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 0,00
6-11 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 0,00

Skeið 150m P3 
Opinn flokkur - 1. flokkur 

Sæti Knapi Hross Tími
1 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 15,05
2 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 15,23
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 15,25
4 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum 15,33
5 Sigurbjörn Bárðarson Hvanndal frá Oddhóli 15,48
6 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,55
7 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ 15,64
8 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 15,70
9 Þorgeir Ólafsson Sólbrá frá Borgarnesi 15,83
10 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Auðna frá Hlíðarfæti 15,92
11 Sigurbjörn Bárðarson Hálfdán frá Oddhóli 15,95
12 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 16,22
13 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák 16,30
14 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 16,35
15 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti 16,87
16 Bjarni Bjarnason Hljómur frá Þóroddsstöðum 18,08
17-20 Ævar Örn Guðjónsson Spori frá Ytra-Dalsgerði 0,00
17-20 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00
17-20 Camilla Petra Sigurðardóttir Djörfung frá Skúfslæk 0,00
17-20 Ævar Örn Guðjónsson Elísa frá Efsta-Dal II 0,00

Flugskeið 100m P2 
Opinn flokkur - 1. flokkur 

Sæti Knapi Hross Tími
1 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 7,58
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,64
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,77
4 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,86
5 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,99
6 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ 8,17
7 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 8,19
8 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 8,20
9 Þorvaldur Logi Einarsson Gloría frá Grænumýri 8,43
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 8,48
11 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3 8,52
12 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 8,65
13 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum 8,69
14 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 8,72
15 Arnar Bjarki Sigurðarson Njörður frá Bessastöðum 8,97
16 Ólafur Örn Þórðarson Heiða frá Skák 8,98
17 Adolf Snæbjörnsson Magnea frá Staðartungu 9,07
18 Fríða Hansen Edda frá Leirubakka 9,34
19 Sigursteinn Sumarliðason Dimmir frá Eyrarbakka 9,39
20 Jón Bjarni Smárason Blævar frá Rauðalæk 9,73
21 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 0,00

05 Jul, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Júlí
7Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
14Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
21Júl Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2069
Articles View Hits
6984739