- Published: 27 May 2021
Fyrstu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi og marka þeir upphaf alþjóðlegs íþróttamóts sem framundan er þar næstu daga.
Vindur stóð af suðri og blés heldur köldu lofti og þurru, enda skuggsýnt á suðurlandi í dag vegna sandfoks. Þrátt fyrir það náðust góðir tímar í öllum skeiðgreinum. Eftirtektarvert var í kvöld hversu margir ungir og óreyndir hestar tóku þátt í 100 metra skeiði sem er frábært og til marks um þá grósku sem er í skeiðkeppni.
Í 250 metra skeiði var það Krókus frá Dalbæ setinn af Sigursteini Sumarliðasyni sem bestum tíma náði, 21,70 sekúndum, skammt undan var Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II og Konráð Valur Sveinsson á tímanum 22,00 sekúndum. Það er öllum ljóst að þessir kappar munu berjast um sigur í þessari hlaupagrein á komandi sumri. Heimsmetið í greininni er 21,15 og ef þeir hitta á réttar aðstæður er ekki ólíklegt að það falli í náinni framtíð.
Eyrún Ýr Pálsdóttir og Sigurrós frá Gauksmýri áttu besta tíman í 150 metra skeiði og það þrælgóðan, fóru brautina á 14,64 sekúndum. Glæsilegur árangur hjá Eyrúni og Sigurrósu sem einnig urðu í 2.sæti í 100 metra skeiði. Önnur í þessari grein varð Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Óskadís frá Fitjum á 14,67.
Viðar Ingólfsson vann svo keppni í 100 metra skeiði á Ópal frá Miðási á tímanum 7,71 sekúndu. Eins og áður segir varð Eyrún Önnu og Ingibergur Árnason varð þriðji sekúndubroti hægar en Eyrún en hann og Sólveig frá Kirkjubæ fóru á 7,92.
Skeið 250m P1 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
21,70 |
2 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
22,00 |
3 |
Daníel Gunnarsson |
Eining frá Einhamri 2 |
22,67 |
4 |
Finnur Jóhannesson |
Tinna Svört frá Glæsibæ |
23,03 |
5 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
23,47 |
6 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
23,83 |
7 |
Bjarni Bjarnason |
Glotti frá Þóroddsstöðum |
24,11 |
8 |
Bjarni Bjarnason |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
24,18 |
9 |
Erlendur Ari Óskarsson |
Dama frá Hekluflötum |
24,50 |
10 |
Svavar Örn Hreiðarsson |
Surtsey frá Fornusöndum |
24,53 |
11 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Ás frá Eystri-Hól |
26,33 |
12-13 |
Árni Björn Pálsson |
Ögri frá Horni I |
0,00 |
12-13 |
Benjamín Sandur Ingólfsson |
Fáfnir frá Efri-Rauðalæk |
0,00 |
Skeið 150m P3 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
14,64 |
2 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
14,67 |
3 |
Árni Björn Pálsson |
Seiður frá Hlíðarbergi |
14,83 |
4 |
Hans Þór Hilmarsson |
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði |
14,84 |
5 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Sjóður frá Þóreyjarnúpi |
15,14 |
6 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
15,31 |
7 |
Hafþór Hreiðar Birgisson |
Spori frá Ytra-Dalsgerði |
15,43 |
8 |
Bjarni Bjarnason |
Þröm frá Þóroddsstöðum |
15,44 |
9 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Sneis frá Ytra-Dalsgerði |
15,89 |
10 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Lækur frá Skák |
16,05 |
11 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Sóta frá Steinnesi |
16,33 |
12 |
Brynjar Nói Sighvatsson |
Nn frá Oddhóli |
16,67 |
13 |
Árni Sigfús Birgisson |
Draumur frá Skíðbakka I |
17,34 |
14 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Glettir frá Þorkelshóli 2 |
17,54 |
15 |
Ingi Björn Leifsson |
Gná frá Selfossi |
17,77 |
16 |
Þorvaldur Logi Einarsson |
Skíma frá Syðra-Langholti 4 |
19,58 |
17-24 |
Guðjón Sigurðsson |
Stoð frá Hrafnagili |
0,00 |
17-24 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Léttir frá Eiríksstöðum |
0,00 |
17-24 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
0,00 |
17-24 |
Glódís Rún Sigurðardóttir |
Blikka frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
17-24 |
Sigurður Sigurðarson |
Drómi frá Þjóðólfshaga 1 |
0,00 |
17-24 |
Ívar Örn Guðjónsson |
Funi frá Hofi |
0,00 |
17-24 |
Bjarni Bjarnason |
Hljómur frá Þóroddsstöðum |
0,00 |
17-24 |
Davíð Jónsson |
Glóra frá Skógskoti |
0,00 |
Flugskeið 100m P2 |
|||
Opinn flokkur - 1. flokkur |
|||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Tími |
1 |
Viðar Ingólfsson |
Ópall frá Miðási |
7,73 |
2 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
7,91 |
3 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
7,92 |
4 |
Konráð Valur Sveinsson |
Stolt frá Laugavöllum |
7,96 |
5 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
7,98 |
6 |
Hrefna María Ómarsdóttir |
Alda frá Borgarnesi |
8,23 |
7 |
Svavar Örn Hreiðarsson |
Sproti frá Sauðholti 2 |
8,27 |
8 |
Guðbjörn Tryggvason |
Kjarkur frá Feti |
8,30 |
9 |
Sólon Morthens |
Þingey frá Torfunesi |
8,33 |
10 |
Védís Huld Sigurðardóttir |
Hrafnhetta frá Hvannstóði |
8,34 |
11 |
Rósa Kristín Jóhannesdóttir |
Gnýr frá Brekku |
8,42 |
12 |
Embla Þórey Elvarsdóttir |
Tinni frá Laxdalshofi |
8,53 |
13 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
8,67 |
14 |
Vilborg Smáradóttir |
Klókur frá Dallandi |
8,67 |
15 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir |
Frekja frá Dýrfinnustöðum |
8,71 |
16 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
8,72 |
17 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Ögri frá Bergi |
8,77 |
18 |
Svavar Örn Hreiðarsson |
Storð frá Torfunesi |
8,81 |
19 |
Þorvaldur Logi Einarsson |
Skíma frá Syðra-Langholti 4 |
8,92 |
20 |
Ísak Andri Ármannsson |
Eldur frá Hvítanesi |
9,04 |
21 |
Bjarni Birgisson |
Sunna frá Blesastöðum 2A |
9,08 |
22 |
Þórey Þula Helgadóttir |
Þótti frá Hvammi I |
9,12 |
23 |
Guðjón Sigurðsson |
Úlfur frá Hestasýn |
9,42 |
24 |
Hrund Ásbjörnsdóttir |
Heiða frá Austurkoti |
9,45 |
25 |
Guðjón Sigurðsson |
Snælda frá Kolsholti 3 |
9,63 |
26 |
Óskar Örn Hróbjartsson |
Iða frá Svörtuloftum II |
9,66 |
27 |
Árni Sigfús Birgisson |
Draumur frá Skíðbakka I |
9,87 |
28-32 |
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir |
Snædís frá Kolsholti 3 |
0,00 |
28-32 |
Hans Þór Hilmarsson |
Gloría frá Grænumýri |
0,00 |
28-32 |
Sonja Noack |
Tvistur frá Skarði |
0,00 |
28-32 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Seyður frá Gýgjarhóli |
0,00 |
28-32 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
0,00 |
https://www.sleipnir.is/index.php/urslit/urslit-mota-2021/2328-godhir-timar-a-fyrstu-skeidhleikum#sigProId1b00d29180