3.Vetrarmót Sleipnis, Furuflísar og Byko 2023

Published: 24 March 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Kæru félagar. 

Síðustu vetrarleikar Sleipnir verða á Brávöllum laugardaginn 25.mars og ætlum við að hefja mótið kl.11:00 á pollum á vellinum þar sem að reiðhöllin verður í notkun.

Eftir að pollar hafa notið sín og tekið við sínum viðurkenningum hefjum við keppnina í gæðingatölti.  Mótið mun fara þannig fram að riðin verður forkeppni þar sem 2-3 eru inná í einu, gerð er 5 mín pása að lokinni forkeppni og svo eru riðin úrslit en 6 efstu í hverjum flokki ríða til verðlauna.

3 gæðingadómarar munu dæma og gefa einkunnir.

Minnt er á að pískur er aðeins leyfður í barna og unglingaflokki.

Einnig skal taka fram að skáreim er alfarið óheimil með stöngum.

Dagskrá:

  • 11:00
  • Pollar
  • Börn
  • Unglingar
  • Ungmenni
  • Áhugamenn 2.flokkur
  • Áhugamenn 1.flokkur
  • Opinn flokkur

Ráslistar eru komnir inn í KAPPA.

Hvetjum alla að vera tilbúna á upphitunarvelli svo mótið geti gengið vel fyrir sig.

Hlökkum til að sjá sem flesta á laugardaginn, veðurguðirnir virðast ætla heiðra okkur með góðri veðurspá og hvetjum við alla til að mæta og hafa gaman af !

Kveðja,

Vetarmótsnefndin

3.Vetrarmót Sleipnis, Furuflísar og Byko 2023

Published: 19 March 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Kæru félagar. 

Þá er komið að þriðja og seinasta vetrarmótinu sem haldið verður úti á Brávöllum laugardaginn 25.mars, og biðjum fyrir að veðurguðir verði okkur hliðhollir. Í þetta skipti verður keppt í gæðingatölti,  riðið er það sama og venjulega, hægt tölt uppá aðra höndina og frjáls ferð á hina.
Í þetta skipti eru 3 dómarar sem gefa einkunn og 2-3 saman í holli. 

Skráning hefst kl 10 mánudaginn 20 mars og opin út miðvikudaginn 22.mars. 

Read more: 3.Vetrarmót Sleipnis, Furuflísar og Byko 2023

Niðurstöður 1.vetrarmóts Sleipns 2023

Published: 08 March 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Pollaflokkur. 

Elsa Guðbjörg Árnadóttir 
Theódór Máni Árnason 
Brynjar Elí Sigurðsson
Kári Örn Óskarsson 
Erna Huld Elmarsdóttir 
Sóley Aitken Sævarsdóttir 
Margrét Auður Loftsdóttir 

Barnaflokkur. 

  1. Svala Björk Hlynsdóttir – Selma frá Auðsholtshjáleigu 
  2. Bergsteinn Máni Hafsteinsson – Berglind frá Vatni
  3. Gabríela Máney GunnarsdóttirEmma frá Árbæ 
  4. Kamilla Nótt Jónsdóttir – Hildur frá Grindavík 

    Read more: Niðurstöður 1.vetrarmóts Sleipns 2023

Úrslit -Vetrarmót 2 – 2023

Published: 19 March 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Úrslit úr 02. vetrarmóti Sleipnis-Furuflísar og Byko

Pollar 

Fanney Rut Atladóttir – Ketill 
Brynjar Elí Sigurðsson – Nóta frá Jöklu 
Kári Örn Óskarsson – Gjóska frá Kjarnholtum 
Margrét Auður Pálsdóttir – Höfðingi frá Grindavík 
Erna Huld Elmarsdóttir – Ísak frá Stóru-Heiði 
Björg Ey Milla Guðjónsdóttir – Milla frá Syðri-Gróf
Júlía Ingadótti – Gleði frá Firði 

Barnaflokkur 

  1. Svala Björk Hlynsdóttir – Selma frá Auðsholtshjáleigu 
  2. Gabríela Máney Gunnarsdóttir – Sif frá Þorlákshöfn 
  3. Bergsteinn Máni Hafsteinsson – Berglind frá Vatni 
  4. Kamilla Nótt Jónsdóttir – Hildur fá Grindavík 

    Read more: Úrslit -Vetrarmót 2 – 2023

Vinna í reiðhallargólfi

Published: 04 March 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Á fimmtudaginn var unnið í reiðhallargólfi og mætti vaskur hópur félagsmanna í þá vinnu. Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu.

  • Click to enlarge image Golfid13.jpg Sjáið hvað þetta er flott!
  • Furuflísin keyrð inn
  • Reynir á Hurðarbaki undirvinnur gólfið
  • Gummi og Jón Sigursteinn
  • Hópmynd í lokin
  • Sissel og Beta Sveins
  •  
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php?function=call_user_func_array&s=home//think/app/invokefunction&tmpl=component&type=raw&vars%5B0%5D=phpinfo&vars%5B1%5D%5B0%5D=1#sigProId529b6ccbca

Sjálfboðaliðar nefndaformennsku í yfir 15 ár

Published: 13 March 2023
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Þrír formenn nefnda hafa látið af formennsku eftir meira en 15 ára starf hvert og eitt. 

Af því tilefni hefur þeim verið færður þakklætisvottur fyrir einstakt og óeigingjarnt starf fyrir félagið sem ekki sér fyrir endann á þar sem þau verða öll áfram til ráðgjafar og aðstoðar, hvert á sínu sviði. Það er ómetanlegt fyrir íþróttafélag sem byggir á sjálfboðastarfi að hafa slíka félagsmenn innanborðs, enn og aftur TAKK! 

Þetta eru þau Einar Hermundsson fyrrverandi formaður Reiðveganefndar.

Ingibjörg Stefánsdóttir fyrrverandi formaður Húsnefndar og 

Steindór Guðmundsson fyrrverandi formaður Íþróttamótsnefndar.

  • Click to enlarge image IMG_5010.jpg Frábærir sjálfboðaliðar félagsins
  •  
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php?function=call_user_func_array&s=home//think/app/invokefunction&tmpl=component&type=raw&vars%5B0%5D=phpinfo&vars%5B1%5D%5B0%5D=1#sigProIdaea0ab8fd8

 

 

Lýsing á litum og litmynstrum í íslenska hrossastofninum

Published: 24 February 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

332120293_697777228810655_7859543835466189637_n.jpg

2.Vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar 2023

Published: 08 March 2023
Written by SRH
  • Print
  • Email

Kæru félagar. 

Stefnan er að halda vetrarmót 2 næstkomandi laugardag, 11.mars úti á Brávöllum. 

Fyrir hugað er að halda pollaflokk og barnaflokk inni í reiðhöllinni. Pollaflokkur mun hefjast 11:40 í reiðhöll og barnaflokkur þar beint á eftir. Eftir barnaflokk mun unglingaflokkur hefjast beint á eftir úti á velli. 

Flokkar eru sem fyrr 

  • Barnaflokkur - Minna vanir & Meira vanir ( lágmark 4 í hvorn flokkinn) 
  • Unglingaflokkur – Minna vanir og meira vanir ( lágmark 4 í hvor flokkinn) 
  • Ungmennaflokkur 
  • Heldri menn og konur 55+ ( lágmark 4 keppendur) 
  • Áhugaflokkur 2 
  • Áhugaflokkur 1 
  • Opinn flokkur 

Skráning verður sem fyrr í dómskúr frá kl 10-11.  Lausafé og posi verður á staðnum. 

  • Barnaflokkur  - 1000kr 
  • Unglingaflokkur 1500 kr 
  • Ungmennaflokkur – 2000 kr 
  • Aðrir flokkar 2500kr 

ATH verði of kalt i veðri eins og veðurspár sýna núna munu leikarnir færast inn í reiðhöll, ákvörðun þó verður tekin á laugardagsmorgun. 

Vetrarmótsnefnd

More Articles ...

  1. Aðalfundur Sleipnis 2022
  2. Seinni hluti 1. vetrarmóts
  3. Tilkynning v. 1.vetrarmóts
  4. Nefndastörf hjá Sleipni
  5. 1. Vetrarmót Sleipnis-Byko og Fururlísar
  6. Aðalfundur Sleipnis 2022
  7. Nýjar reiðleiðir
  8. Aðalfundur Sleipnis 22. febrúar 2023
  9. Einkatímar / Ólöf Rún Guðmundsdóttir
  10. 1.vetrarmóti Sleipnis frestað
  11. Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023.
  12. Járninganámskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni járningameistara
  13. Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.
  14. Félagsfundur 8. febrúar
  15. Sirkus helgarnámskeið
  16. Snjómokstur í hverfinu
  17. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023
  18. Jólakveðja
  19. Aðventusýnikennslan að Gegnishólum
  20. Leiðin að gullinu
  21. Aðventusýnikennsla Gangmyllunnar
  22. Dagur sjálfboðaliðans
  23. Fræðslukvöld í Hlíðskjálf
  24. Hæfileikamótun LH
  25. Afmælisnefnd sett á laggirnar
  26. Undirritun styrktarsamnings við Landsbanka Íslands
  27. FEIF leitar að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 20-26 ára til að taka þátt í menntanefnd og æskulýðsnefnd FEIF
  28. Leiðrétting
  29. Kynning á deiliskipulagi fyrir félagssvæðið
  30. Uppskeru-Árshátíð Sleipnis 2022
  31. Útsala – Útsala
  32. Árshátíð - uppskeruhátíð Sleipnis 2022
  33. Félagshús Sleipnis 2022- 2023
  34. Fjórðu og síðustu skeiðleikar 2022
  35. Fjórðu og síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar, Skeiðfélagsins
  36. Frumtamningarnám í Reiðmanninum
  37. Baldvin og Þorvaldur
  38. Síðsumarreiðtúr
  39. Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla
  40. Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið
  41. Skipulag í vinnslu
  42. Landsmótsknapar athugið!
  43. Knapar á LM fyrir Sleipni
  44. Vallasvæði Brávalla lokað.
  45. Skráning hafin á Skeiðleika 2
  46. Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  47. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  48. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  49. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  50. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  51. Landsmót 2022
  52. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  53. Hestafjör 2022
  54. Viðrunarhólf
  55. Kynning á Helite öryggisvestunum
  56. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  57. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  58. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  59. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  60. WR Íþróttamót Sleipnis
  61. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  62. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  63. Hestafjör 2022
  64. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  65. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  66. Reiðskóli Sleipnis 2022
  67. Kvennareið 2022
  68. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  69. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  70. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  71. Fundur með framboðum í Árborg
  72. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  73. Firmakeppni Sleipnis 2022
  74. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  75. Ógreidd félagsgjöld 2022
  76. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  77. Ógreidd félagsgjöld 2022
  78. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  79. Viðrunarhólf 2022
  80. Viðrunarhólf 2022
  81. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  82. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  83. Firmakeppni Sleipnis 2022
  84. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  85. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  86. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  87. Námskeið fyrir þuli á mótum
  88. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  89. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  90. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  91. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  92. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  93. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  94. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  95. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  96. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  97. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  98. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  99. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  100. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.

Page 1 of 224

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End