Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023

Published: 28 December 2022
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Íslandsmót í hestaíþróttum verður haldið að Brávöllum 29. júní - 2. júlí 2023 en mótið hefst fyrr ef fjöldi þátttakenda kallar á það. 
Framkvæmdastjóri mótsin er Magnús Benediktsson og var fyrsti undirbúningsfundur með stjórn í gærkvöld.

Við erum spennt fyrir þessu stóra verkefni og tilhlökkun í mannskapnum að takast á við það.

 

Jólakveðja

Published: 23 December 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

sl.jol221.png

Dagur sjálfboðaliðans

Published: 05 December 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Í dag var alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans og af því tilefni hefur mennta- og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem vakin er athygli á framlagi sjálfboðaliða hjá Íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt og hafa auglýsingar undir því slagorði verið sýnilegar á miðlum síðustu daga. 

Hér fyrir neðan er tengill á frétt sem birtist á heimasíðu ÍSÍ í tilefni dagsins.

https://isi.is/frettir/frett/2022/12/05/Til-hamingju-med-daginn-sjalfbodalidar/

 

SJA_1080x1080_12222x.png SJA_1080X1080_Davor_12222x.png

Aðventusýnikennslan að Gegnishólum

Published: 14 December 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Yfir 100 manns mættu á aðventusýnikennslu Gangmyllunnar í Syðri-Gegnishólum í gærkvöldi þar sem við fengum að fylgjast með starfsfólki Gangmyllunnar að störfum við tamningar og þjálfun hrossa á mismunandi stigi. Heitu súkkulaði og kaffi var dælt í mannskapinn til að halda smá hita í hópnum en fólk mætti vel búið og lét ekki kuldann aftra sér frá því að nýta þetta frábæra tækifæri til að fræðast og eiga saman stund í góðum hópi hestamanna. Fræðslunefnd Sleipnis þakkar þeim Olil Amble, Bergi Jónssyni og öðru starfsfólki Gangmyllunar kærlega fyrir þeirra framlag og höfðinglegar móttökur en það er vert að taka það fram að þau gáfu alla vinnu sína sem og aðgang að aðstöðu sinni, svo að aðgangseyrir kvöldsins rann óskiptur til Hestamannafélagsins Sleipnis. Að auki þökkum við Mjólkursamsölunni, Olís og Nettó sem styrktu okkur um veitingar, og Ólafi Inga Ólafssyni sem sá um að flytja fyrir okkur áhorfendastúkurnar sem munaði heilmikið um.

  • Click to enlarge image 318422635_1339678593542015_5641239855775878285_n.jpeg Aðventusýnikennsla að Gegnishólum
  • Aðventusýnikennsla Gegnishólar
  •  
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php?function=call_user_func_array&s=home//think/app/invokefunction&tmpl=component&type=raw&vars%5B0%5D=phpinfo&vars%5B1%5D%5B0%5D=1&start=24#sigProId4985b31780

Fræðslukvöld í Hlíðskjálf

Published: 27 November 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Miðvikudaginn 30. nóvember kl 20.00 mun Elín Huld Kjartansdóttir halda fyrirlestur um sjúkraþjálfun hrossa og grunn í líffræði. Fyrirlesturinn mun fara fram í Hlíðskjálfi, félagsheimili Sleipnis á Selfossi. Í fyrirlestrinum verður m.a. farið yfir fyrirbyggjandi meðferðir og hvað eigandi getur gert til að flýta fyrir bata. Elín Huld útskrifaðist árið 2017 frá Center for Dyreterapi í sjúkraþjálfun og endurhæfingu fyrir hross.  Áætlaður tími fyrirlesturins er um 1 klst. og aðgangur er ókeypis. Stefnt er á að halda námskeið tengt efninu síðar í vetur ef áhugi er til staðar.

Að loknum fyrirlestri Elínar Huldar mun fræðslunefndin kynna drög að dagskrá vetrarins sem er óðum að taka á sig mynd!

Leiðin að gullinu

Published: 08 December 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins.

Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu.

Frítt er fyrir 12 ára og yngri.

Mig langar til að biðja stjórnir félaganna um að hafa milligöngu um pantanir, auglýsa þetta á meðal ykkar félaga, senda okkur nafnalista og þeir sem eru á listanum fá miða í miðasölunni í TM-reiðhöllini á sérstöku tilboðsverði.

Vinsamlegast sendið okkur nafnlista unglinga fyrir kl. 16.00 á morgun föstudag.

Sjá allt um viðburðinn hér:

https://www.lhhestar.is/is/frettir/leidin-ad-gullinu-dagskra

Hæfileikamótun LH

Published: 21 November 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Markmið Hæfileikamótunar er að:
* Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
* Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
* Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð
* Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið

Knaparnir okkar  eru:
Sleipnir, Svandís Aitken Sævarsdóttir
Sleipnir, Viktor Óli Helgason
Sleipnir, Elsa Kristín Grétarsdóttir

https://www.lhhestar.is/is/frettir/haefileikamotun-lh-2022-2023?fbclid=IwAR0AOZgaOyAx5kNfFN-6FPULiup8kjTnyiwZ1WiX_Mop4VCquqYpUA0-NiQ

Aðventusýnikennsla Gangmyllunnar

Published: 08 December 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Fræðslunefnd Sleipnis og Ræktunarbú ársins 2022 standa fyrir aðventusýnikennslu  13. desember. Ekki láta þig vanta!

Þriðjudagskvöldið 13. desember n.k. mun ræktunar- og keppnishestabú ársins 2022, Gangmyllan - Ketilsstaðir / Syðri-Gegnishólar, bjóða til sýnikennslu í tamningum og þjálfun hesta á mismunandi stigum. Sýnikennslan fer fram í glæsilegri aðstöðu Gangmyllunnar að Syðri-Gegnishólum og hefst kl. 20:00. Aðgangseyrir er kr. 2000 sem rennur óskiptur til styrktar Hestamannafélagsins Sleipnis. Á staðnum verður boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur og saman ætlum við að mynda skemmtilega aðventustemmningu á sama tíma og við fáum að njóta fræðandi kennslu eigenda og starfsfólks Gangmyllunnar. Þau Olil og Bergur hafa í gegnum árin mótað sínar eigin aðferðir í frumtamningum og þjálfun ungra hesta og munu þetta kvöld gefa okkur innsýn inn í vinnubrögð sín og aðferðafræði við þessi mikilvægu fyrstu skref í mótun hestsins. Fræðslunefnd Sleipnis þakkar kærlega fyrir þetta frábæra framlag Gangmyllunnar til fræðslustarfs í Sleipni og vonar að hestafólk á svæðinu láti þetta tækifæri ekki framhjá sér fara.

Fræðslunefnd Sleipnis

https://www.facebook.com/events/685298356626009/?ref=newsfeed

318973370_5526978340748034_5390139097879984137_n.jpeg

More Articles ...

  1. Afmælisnefnd sett á laggirnar
  2. Undirritun styrktarsamnings við Landsbanka Íslands
  3. FEIF leitar að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 20-26 ára til að taka þátt í menntanefnd og æskulýðsnefnd FEIF
  4. Leiðrétting
  5. Kynning á deiliskipulagi fyrir félagssvæðið
  6. Uppskeru-Árshátíð Sleipnis 2022
  7. Útsala – Útsala
  8. Árshátíð - uppskeruhátíð Sleipnis 2022
  9. Félagshús Sleipnis 2022- 2023
  10. Fjórðu og síðustu skeiðleikar 2022
  11. Fjórðu og síðustu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar, Skeiðfélagsins
  12. Frumtamningarnám í Reiðmanninum
  13. Baldvin og Þorvaldur
  14. Síðsumarreiðtúr
  15. Lokanir - Reiðhöll og vallasvæði Brávalla
  16. Sjálfboðaliða vantar á UMFÍ mótið
  17. Skipulag í vinnslu
  18. Landsmótsknapar athugið!
  19. Knapar á LM fyrir Sleipni
  20. Vallasvæði Brávalla lokað.
  21. Skráning hafin á Skeiðleika 2
  22. Sunnudagur 5.júní - Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  23. Gæðinga -úrtökumótið á Brávöllum
  24. Horses of Iceland - Dagur ræktenda á Landsmóti
  25. Dagskrá Gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, Háfeta og Hendingar.
  26. Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs sumarönn 2022.
  27. Landsmót 2022
  28. Gæðinga og úrtökumót á Brávöllum
  29. Hestafjör 2022
  30. Viðrunarhólf
  31. Kynning á Helite öryggisvestunum
  32. Til þeirra er það varðar / WR Íþróttamót Sleipnis.
  33. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  34. Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.
  35. Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.
  36. WR Íþróttamót Sleipnis
  37. 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins
  38. Vinna við keppnisvelli á Brávöllum
  39. Hestafjör 2022
  40. Umhverfisdagur á sunnudaginn
  41. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  42. Reiðskóli Sleipnis 2022
  43. Kvennareið 2022
  44. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  45. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  46. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  47. Fundur með framboðum í Árborg
  48. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  49. Firmakeppni Sleipnis 2022
  50. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  51. Ógreidd félagsgjöld 2022
  52. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  53. Ógreidd félagsgjöld 2022
  54. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  55. Viðrunarhólf 2022
  56. Viðrunarhólf 2022
  57. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  58. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  59. Firmakeppni Sleipnis 2022
  60. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  61. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  62. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  63. Námskeið fyrir þuli á mótum
  64. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  65. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  66. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  67. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  68. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  69. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  70. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  71. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  72. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  73. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  74. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  75. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  76. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.
  77. Aðalfundur Sleipnis 2022.
  78. Til sambandsaðila ÍSÍ
  79. Vilt þú taka þátt í að móta framtíðarsýn Sleipnis?
  80. Úrslit fyrsta vetrarmóts Sleipnis 6.feb. 2022.
  81. 1 Vetrarmót Sleipnis -Furuflísar og Byko 2022.
  82. Að gefnu tilefni
  83. Landsliðshópur A-landsliðshóps valinn
  84. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022. (2)
  85. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  86. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  87. Vinnu í gólfi reiðhallarinnar lokið
  88. Lokið við klæðningu á Hliðskjkálf
  89. Jólakveðja og annáll félagsins
  90. Nýjar sóttvarnarreglur
  91. Nýjar sóttvarnarreglur
  92. Fréttir frá stjórn
  93. Hestaíþróttir Sleipnis Pollahelgar
  94. Árshátíð Sleipnis 2021 - Verðlaunahafar
  95. Æskulýðsbikar LH til Sleipnis 2021
  96. Þrifnaðardagur reiðhallar
  97. Reiðhöll lokuð í dag
  98. Blái litur Sleipnis og litanúmer
  99. Tilslakanrir á sóttvarnaraðgerðum
  100. Tilboð óskast    í utanhússklæðningu.   

Page 4 of 224

  • Start
  • Prev
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
  • End