Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.

Published: 17 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Skeiðbrautin er nú lokuð fyrir allri notkun fram yfir skeiðleikana annað kvöld, 18.maí 2022. 
Hringvellir verða opnir til kl.19 annað kvöld, 18 maí.

Vallastjóri / Stjórn

Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis 18-22 Mai. 2022.

Published: 17 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email
Sett fram með fyrirvara um mannleg mistök!
Miðvikudagur 18 Mai
19:30 Skeiðleikar 250m, 150m. 100m
Fimmtudagur 19 Mai.
11:00-12:00 Knapafundur, tilnefning á fulltrúa knapa í yfirdómnefnd
Yfirdómari Elísabeth Jansen s:8623788
12:00 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-30
15:00 Kaffihlé
15:20 Fimmgangur F1 Ungmenni 1-16
16:50 Fjórgangur V2 1 flokkur 9 holl
18:00 Matarhlé
18:30 Fjórgangur V1 meistarflokkur 1-32
Föstudagur 20 Mai
09:00 Fjórgangur V2 2 flokkur 4 holl
09:30 Fimmgangur F2 1 flokkur 8 holl
11:15 Fjórgangur V2 unglingar 6 holl
12:00 Matarhlé
13:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur 4 holl
13:30 Fjórgangur V1 Ungmenni 1-17
15:00 Fimmgangur F2 unglingar 3 holl
15:30 Kaffihlé
16:00 Tölt T1 meistaraflokkur 1-33
Laugardagur 21. Mai.
09:00 Tölt T2 Ungmenni 1-12
10:00 Tölt T2 meistaraflokkur 1-10
10:50 Tölt T1 Ungmennaflokkur 1-15
11:50 Tölt T3 1 flokkur 5 holl
12:15 Matarhlé
13:00 B úrslit V2 1 flokkur
13:20 B úrslit V1 Meistaraflokkur
13:40 Tölt T3 2 flokkur 4 holl
14:00 Tölt T3 unglingaflokkur 6 holl
14:30 Tölt T3 Barnaflokkur 2 holl
14:40 Tölt T7 Barnaflokkur 3 holl
15:40 Tölt T4 Unglingar 4 holl
16.00 Kaffihlé
16:30 B úrslit F1 Meistaraflokkur
17:30 B úrslit T3 1 flokkur
17:50 B úrslit T1 Meistaraflokkur.
18:30 Gæðingaskeið allir flokkar Ungmenni, 1 flokkur, Meistaraflokkur.
Sunnudagur 22 Mai.
09:00 A úrslit fjórgangur V2 börn.
09:20 A úrslit fjórgangur V2 Unglingar.
09.40 A úrslit fjórgangur V2 2 flokkur.
10:00 A úrslit fjórgangur V2 1 flokkur.
10:30 A úrslit fjórgangur V1 Ungmenni.
11:00 A úrslit fjórgangur V1 Meistaraflokkur.
11:30 Aúrslit Fimmgangur F2 1 flokkur
12:00 Matarhlé.
13:00 A úrslit fimmgangur F1 ungmenna.
13:30 A úrslit fimmgangur F2 Unglinga
14:00 A úrslit fimmgangur F1 Meistaraflokkur.
14:30 A úrslit tölt T7 barnafl.
14:45 A úrslit tölt T3 unglinga.
15:10 A úrslit tölt T3 2 flokkur
15:30 Kaffihlé
16.00 A úrslit tölt T3 börn
16:20 A úrslit tölt T4 unglingar
16:40 A úrslit tölt T2 ungmenni
17:00 A úrslit tölt T2 meistaraflokkur.
17:20 A úrslit tölt T3 1.flokkur
17:40A úrslit tölt T1 ungmenna
18:10 A úrslit tölt T1 Meistaraflokkur
18:40 Mótslit.

Vinna við keppnisvelli á Brávöllum

Published: 16 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Á morgun, seinnipartinn frá kl. 18 fram eftir kvöldi verður vinna við keppnisvelli og brautir á Brávöllum vegna Skeiðleiga - Íþróttamótsins. Vallasvæðið verður því ekki hæft til æfinga meðan á vinnu stendur.
Vallarstjóri / Stjórn

Lokun skeiðbrautarinnar á Brávöllum.

Published: 17 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Skeiðbrautin er nú lokuð fyrir allri notkun fram yfir skeiðleikana annað kvöld, 18.maí 2022.

Vallastjóri / Stjórn

Hestafjör 2022

Published: 15 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email
Hestafjörshátíðin okkar í Hestamannafélaginu Sleipni verður haldin í Reiðhöll Sleipnis á Brávöllum Fimmtudaginn 26.Mai og hefst kl. 13.00 ( Uppstigningardag ) Þar verða ýmsir hópar hestamanna á öllum aldri, með alls kyns sýningaratriði ásamt öðrum skemmtiatriðum. Látið ekki þennan viðburð framhjá ykkur fara. Aðgangur ókeypis.
 Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Sleipnis
Screenshot_2022-05-15_at_19.00.42.png

WR Íþróttamót Sleipnis

Published: 17 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

WR mót Sleipnis

Til þeirra keppenda sem áhuga höfðu á að skrá á WR íþróttamót Sleipnis eftir að þátttakendafjölda var náð. Því miður er ekki hægt að verða við bón þeirra sem vildu taka þátt, búið er að greiða götu Sleipnisfélaga.

Ráslistar og dagskrá mótsins munu liggja fyrir annað kvöld. Allar afskráningar berist á motanefnd@sleipnir.is

Mótið hefst á miðvikudagskvöld klukkan 19:30 á Skeiðleikum Skeiðfélagsins

Með fyrirfram þökk

Mótanefnd Sleipnis

Umhverfisdagur á sunnudaginn

Published: 12 May 2022
Written by Sigríður M. Björgvinsdóttir
  • Print
  • Email

Kæru Sleipnis félagar,

á sunnudaginn mætum við galvösk við reiðhöllina kl. 13 og gerum svæðið okkar snyrtilegt fyrir kynbótasýningar og komandi stórmót. 

Ruslagámur verður við reiðhöllina og munum við afhenda ruslapoka þar, margar hendur vinna létt verk. 

Hlökkum til að sjá ykkur flest mæta og taka þátt í þessu árlega verkefni sem breytir ásýnd svæðisins.

Í lok dags hitum við grillið, borðum saman og gleðjumst yfir dagsverkinu við félagsheimilið. 

Síðustu daga hafa nokkrir af okkar vöskustu félagsmönnum unnið við lagfæringar á vellinum sem verður tilbúinn fyrir mótið í næstu viku.

Hér má sjá nokkrar myndir frá þeirri aðgerð. 

  • Click to enlarge image vollur1.jpg Siggi og Eyþór við vallavinnu 2022
  • Siggi og Eyþór við vallavinnu 2022
  • Siggi og Eyþór við vallavinnu 2022
  •  
View the embedded image gallery online at:
https://www.sleipnir.is/index.php?function=call_user_func_array&s=home//think/app/invokefunction&tmpl=component&type=raw&vars%5B0%5D=phpinfo&vars%5B1%5D%5B0%5D=1&start=64#sigProIdbde94271b4

1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins

Published: 17 May 2022
Written by SRH
  • Print
  • Email

Fyrstu Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fara fram á morgun, miðvikudagskvöldið 18.maí, og hefjast klukkan 19:30. Skeiðleikarnir marka þá einnig upphaf WR íþróttamót Sleipnis sem framundan er á Brávöllum frá fimmtudegi til sunnudags.

Baldvin og Þorvaldur styrkir Skeiðfélagið veglega eins og mörg undanfarinn ár og eiga eigendur hestavöruversluninnar þau Guðmundur og Ragna miklar þakkir skyldar.

Margir af fljótustu skeiðhestum landsins eru skráðir til leiks og eftirvæntingin mikil fyrir því hvernig þeir koma undan þjálfun vetrarins. Mótið verður í beinni útsendingu á www.alendis.tv.

Þá mun stigahæsti knapi ársins hljóta farandbikarinn „Öderinn“ sem gefinn er af Gunnari Arnarsyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon.

Dagskrá

250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra flugskeið

Read more: 1.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar - Skeiðfélagsins

More Articles ...

  1. Vellir á brávöllum lokaðir í dag
  2. Reiðskóli Sleipnis 2022
  3. Kvennareið 2022
  4. Úrslit úr Páskatöltmóti Sleipnis 13.apríl 22
  5. Úrslit úr Firmakeppnir Sleipnis 30.apríl 2022
  6. WR Íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar
  7. Fundur með framboðum í Árborg
  8. Firmakeppni Sleipnis 2022 -Fyrirtæki
  9. Firmakeppni Sleipnis 2022
  10. Þrígangsmót-Járnkarlsins-Þriðjudaginn 3 maí
  11. Ógreidd félagsgjöld 2022
  12. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  13. Ógreidd félagsgjöld 2022
  14. Sumarferð Sleipnisfélaga 2022
  15. Viðrunarhólf 2022
  16. Viðrunarhólf 2022
  17. Vorfagnaður Sleipnis í Sleipnishöllinni laugardaginn 23.apríl. 19.30
  18. Vorfagnaður Hestamannafélagsins Sleipnis 23.apríl
  19. Firmakeppni Sleipnis 2022
  20. Dagskrá opna Páskatöltmóts Sleipnis
  21. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  22. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  23. Námskeið fyrir þuli á mótum
  24. Úrslit þriðja og síðasta vetrarmóts Sleipnis 2022
  25. Páskatöltmót Sleipnis-æfingatímar á Ingólfshvoli
  26. Opið Páskatölt Sleipnir 2022
  27. Sjálfboðaliðar   KOMDU Á LANDSMÓT HESTAMANNA 2022 OG TAKTU VIRKAN ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU!
  28. 3.Vetrarmót Sleipnis- Laugardaginn 2.apríl kl. 12.30
  29. Sýnikennsla Fimmtudaginn 14.apríl.nk.
  30. 3. vetrarmót Sleipnis –Byko og Furuflísar
  31. Eiknatímar hjá Sigvalda L Guðmundss.
  32. Úrslit annars vetrarmóts Sleipnis 2022
  33. Kvennakvöld Sleipnis 2022
  34. 2.vetrarmóti frestað um sólahring
  35. Sýnikennsla 24.mars - Fræðslunefnd
  36. 2. Vetrarmót Sleipnis- Furuflísar og Byko 2022.
  37. Aðalfundur Sleipnis 2022.
  38. Til sambandsaðila ÍSÍ
  39. Vilt þú taka þátt í að móta framtíðarsýn Sleipnis?
  40. Úrslit fyrsta vetrarmóts Sleipnis 6.feb. 2022.
  41. 1 Vetrarmót Sleipnis -Furuflísar og Byko 2022.
  42. Að gefnu tilefni
  43. Landsliðshópur A-landsliðshóps valinn
  44. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022. (2)
  45. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  46. Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis vetur 2022.
  47. Vinnu í gólfi reiðhallarinnar lokið
  48. Lokið við klæðningu á Hliðskjkálf
  49. Jólakveðja og annáll félagsins
  50. Nýjar sóttvarnarreglur
  51. Nýjar sóttvarnarreglur
  52. Fréttir frá stjórn
  53. Hestaíþróttir Sleipnis Pollahelgar
  54. Árshátíð Sleipnis 2021 - Verðlaunahafar
  55. Æskulýðsbikar LH til Sleipnis 2021
  56. Þrifnaðardagur reiðhallar
  57. Reiðhöll lokuð í dag
  58. Blái litur Sleipnis og litanúmer
  59. Tilslakanrir á sóttvarnaraðgerðum
  60. Tilboð óskast    í utanhússklæðningu.   
  61. Ný fræðslunefnd Sleipnis
  62. Afsláttarkjör fyrir félagsmenn Sleipnis
  63. Félagshesthús Sleipnis 2021-2022
  64. Kæri Sleipnisfélagi
  65. Árshátíð Sleipnis 2021- Stuðlabandið-Sóli Hólm
  66. Haustbeit 2021
  67. Félagsmenn athugið
  68. Heilsueflandi samfélag
  69. Framlenging sérstakra frístundastyrkja fyrir börn
  70. Úrslit síðustu skeiðleika Baldvins og Þorvarldar - Skeiðfélagsins
  71. Suðurhólavegur tengist inn á Gaulverjabæjarveg
  72. Úrslit 4 Skeiðleika ársins
  73. Framkvæmdir með Gaulverjabæjarvegi
  74. Fjórðu Skeiðleikar Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar
  75. 4.Skeiðleikar á Brávöllum
  76. Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita
  77. Breyttar dagsetningar Skeiðleika
  78. Unglingalandsmóti UMFÍ frestað
  79. Úrlit 3.skeiðleika Baldvins og Þorvaldar sem fram fóru 21.júlí
  80. 3.skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar í kvöld
  81. Sumarferð ferð Æskulýðsnefndar hestaíþróttafélagsins Sleipnis Selfossi.
  82. REIÐMAÐURINN – SELFOSSI 2021
  83. Úrslit 2. Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar 2021.
  84. Opið gæðingamót Sleipnis fer fram laugardaginn 26.júní á Brávöllum á Selfossi
  85. Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar 2 – Ráslistar
  86. Félagsfundur - Skipulagsmál félagsins
  87. 2. Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar 2021.
  88. Opið gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum á Selfossi helgina 26.-27. Júní
  89. Ógreidd félagsgjöld – komin fram yfir eindaga.
  90. Viðrunarhólf til leigu
  91. Jakkarnir eru komnir í Baldvin og Þorvald
  92. Gæðingamótinu frestað
  93. Niðurstður úr WR Íþróttamóti Sleipnis
  94. Þriðji dagur WR Íþrótamóts Sleipnis á Brávöllum
  95. Opið Gæðingamót Sleipnis 2021
  96. WR Íþróttamót Sleipnis 28.maí
  97. Úrsit gærdagsins 27.maí WR Íþróttamótsins á Brávöllum
  98. Íþróttamótið- Ritarar óskast
  99. Dagskrá opna  WR íþróttamóts Sleipnis 26-30 Mai 2021 
  100. Góðir tímar á fyrstu Skeiðleikum

Page 9 of 224

  • Start
  • Prev
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • Next
  • End