Laugardaginn 25. febrúar n.k. verður við með opið í Hliðskjálf og kaffi á könnunni frá kl. 10.00 – 12.00
Þetta tókst svo vel hjá okkur síðast og hlökkum við til að sjá ykkur aftur og jafnvel enn fleiri.
Höfum þetta bara svipað og áður - fólk kemur með veitingar með sér á hlaðborðið .
Ferðanefndin ætlar að mæta á staðinn og kynna sumarferð Sleipnis um kl. 10.30 - endilega fjölmenna og heyra hvert á að fara í sumar.
Einnig verður hægt að skrá sig í ferðina hjá nefndinni eftir fundinn.

Fjölmennum í Hliðskjálf á laugardaginn milli 10.00 – 12.00 

Fræðslunefnd / Ferðanefnd.

thumb kaffi

Enn eru til nokkrir miðar í matinn eftir þorrareiðina á laugardaginnn. Eru til sölu  í Baldvin og Þorvaldi.
Miði í mat aðeins kr. 2.500

Ferðanefnd Seipnis

1.vetrarmót Sleipnis verður haldið á Brávöllum laugardaginn 11. febrúar.
Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, áhugamanna flokki 1 & 2 ,+55 heldri menn og konur auk opins flokks.
Skráningargjöld :

  • Frítt fyrir börn og polla
  • Unglingar kr.1000
  • Ungmenni kr.1500
  • Ungmenni og fullorðnir kr.2000.

Mótið byrjar kl 13:00 á pollaflokki (ath. Pollar verða inni í reiðhöll ) hinir flokkarnir úti á velli.
Skráning og greiðsla ( í reiðufé ) frá kl. 11:45 - 12:45 i dómpalli.

Vetrarmótsnefnd

Úrslit 1.vetrarmóst Sleipnis að Brávöllum 11. febrúar 2017

Pollar:

Loftur Breki Hauksson á Jara frá Kjartansstöðum
Vigdís Abba Hjaltadóttir á Þræði frá Reykjavík
Diljá Marin Sigurðardóttir á Söru frá Strandarhöfði
Karolina Ævar Skúladóttir á Blesa frá Eyrabakka
Viktor Óli Helgasson á Emmu frá Árbæ
Baltasar Breiðfjörð á Fák frá Haga
Stefán Karl Sverrirson á Fák frá Haga
Elvar Atli Guðmundsson á Sóldís frá Haga
Elmar Elí Fannarsson á Junístjörnu frá Selfossi

Read more: Úrslit úr 1.vetrarmóti Sleipnis 2017

Laugardaginn 4. febrúar n.k. ætlum við að hafa opið í Hliðskjálf frá kl. 10.00 – 12.00.
Verðum með kaffi á könnunni fyrir þá sem vilja koma og spjalla og eiga góða stund saman.
Endilega koma með eitthvað á kaffiborðið með ykkur „ margar hendur vinna vinna létt verk „

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .

Fræðslunefndin.
kaffi

More Articles ...

Page 1 of 209

21 Feb, 2017

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
21Feb Þri 18:00 - 22:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 
22Feb Mið 17:30 - 21:30 Frátekin v. Fræðslunefnd-námskeið 
23Feb Fim 13:50 - 15:45 Frátekin v. hestabraut FSU 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 15 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
3
Articles
1295
Web Links
20
Articles View Hits
1538628