Hér koma úrslit dagsins:

A flokkur        
         
Forkeppni        
Sæti   Hross Knapi Einkunn
1   Krókus frá Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason 8,65
1   Máfur frá Kjarri Ólafur Andri Guðmundsson 8,65
3   Kolbeinn frá Hrafnsholti Jakob Svavar Sigurðsson 8,53
4   Elding frá Hvoli Daníel Ingi Larsen 8,44
5   Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir 8,37
6   Hrannar frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson 8,35
7   Fálki frá Kjarri Larissa Silja Werner 8,2
8   Askur frá Selfossi Ingi Björn Leifsson 8,17
9   Gifta frá Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason 8,06
10   Stimpill frá Hestheimum Ann Kathrin Berner 8,04
11   Sörli frá Brúnastöðum 2 Ármann Sverrisson 7,5

Read more: Úrslit úr Gæðingamóti Sleipnis 8. júní

Hérna koma ráslistar fyrir Gæðingamót Sleipnis sem haldið verður þann 8. júní næstkomandi. Endilega fjölmennum á þessa æðislegu skemmtun sem Gæðingamót er og horfum á bestu hesta Sleipnismanna.

Riðin verður forkeppni og kláruð og síðan í því framhaldi riðin A - úrslit í öllum flokkum 

B Flokkur kl 9:00 
A Flokkur kl 11:00 

Matur 12-13

Ungmennaflokkur kl 13:00 Unglingaflokkur kl 13:30 
Barnaflokkur kl 14:15 
Úrslit A flokkur kl 15:30 
Ungmennaflokkur kl 16:15
Unglingaflokkur kl 17:00 
Barnaflokkur kl 17:30 
B flokkur kl 18:15 

Rásllistar:

Read more: Gæðingamót Sleipnis

Árni Björn Pálsson hélt sigurgöngu sinni áfram í meistaraflokki og sigraði hann í keppni í fimmgangi á Kötlu frá Hemlu en skammt undan henni var hástökkvarinn Eyrún Ýr Pálsdóttir á Hrannari frá Flugumýri, en hún stóð efsti í B-úrslitum í gærkvöldi.

A úrslit     Fimmgangur Meistaraflokkur F1                    

Sæti         Knapi             Hross           Einkunn

1              Árni Björn Pálsson              Katla frá Hemlu II             7,83
2              Eyrún Ýr Pálsdóttir              Hrannar frá Flugumýri II   7,81
3              Viðar Ingólfsson                  Hængur frá Bergi              7,69
4              Sina Scholz    Nói frá Saurbæ         7,60
5              Þórarinn Eymundsson         Vegur frá Kagaðarhóli       7,52
6              Teitur Árnason Sjóður frá Kirkjubæ   7,43

Read more: Úrslitadagur WR mótsins 26. maí - seinni hluti

Vakin er athygli á því að heimilt er að sleppa reiðhrossum á almenninginn sem er á vegum Hagsmunafélags hesteiganda á Selfossi í Bjarkarstykkinu.  Senda verður tölvupóst á disaov@gmail.com  með upplýsingum um fjölda hrossa, IS númeri þeirra ásamt símanúmeri eigenda eða tengiliðs. 

Greiða skal 5.000 krónur fyrir tímabilið á hvern hest samhliða skráningu. Gjaldið skal leggja inn á reikning 0152-15-381968 kt. 221258-2079 (Leifur) og senda kvittun á disaov@gmail.com. Verði hestur skannaður sem ekki hefur verið skráður áskilur félagið sér að senda reikning á eiganda fyrir tvöföldu gjaldi þ.e. 10.000 krónur á hest. 

Hestarnir eru ávallt á ábyrgð eigenda á stykkinu og ber eigendum að hafa almennt eftirlit með sínum hrossum. 

Jafnframt skulu þeir sem eru með sér hólf á vegum félagsins greiða afnotagjald 2019 inn á sama reikning. Eldri ógreidd afnotagjöld skal einnig gera upp inn á sama reikning. Senda skal póst á disaov@gmail.com  þar sem fram kemur hver sé umráðamaður stykkisins, staðsetningu, áætlaða stærð og fjölda hrossa sem og greiðanda. 

Með kveðju, Stjórn Hagsmunafélags hesteigenda á Selfossi

 

 

Úrslitadagurinn byrjar stórkostlega á Brávöllum á Selfossi. Árni Björn Pálsson sigraði fjórgang meistara í glæsilegum úrslitum

Í morgun fóru fram á Brávöllum á Selfossi A-úrslit í fjórgangsgreinum sem og fimmgangi 1.flokki. Stórglæsileg úrslit litu dagsins ljós.

Árni Björn Pálsson sigraði fjórgang meistara á Flaum frá Sólvangi en ljóst er að leitun verður að jafn sterkum úrslitum í þeim flokki og raun bar vitni. Eftirfarandi eru öll úrslit morgunsins. Keppni heldur áfram eftir hádegi.

Read more: Úrslitadagur WR mótsins 26. maí- fyrri hluti

Opið gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum á Selfossi helgina 8.-9. Júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar.

Auk þess verður boðið upp á C- flokk og C1-flokk en þeir flokkar eru hugsaðir fyrir minna keppnisvana knapa sem vilja taka þátt í þeirri skemmtilegu keppni sem gæðingakeppnin er. Nánar er hægt að lesa um hvernig C-flokkarnir eru riðnir í lögum og reglum LH á blaðsíðu 45, hér er linkur inn á lög og reglur.

Read more: Opið Gæðingamót Sleipnis

Þá er allri forkeppni lokið á opnu WR íþróttamóti Sleipnis. Veðrið hefur leikið við mótsgesti og knapar verið til fyrirmyndar.
Á morgun er úrslitadagur þar sem margt góðra hrossa og knapa koma fram. Eftirfarandi eru úrslit dagsins og dagskrá morgundagsins.

Dagskrá sunnudagur 26. maí
09:00 A úrslit V2 Barnaflokkur. 
09:20 A úrslit V2 Unglingarflokkur.
09:40 A úrslit V2 Ungmennaflokkur
10:00 A úrslit V2 2 flokkur.
10:20 A úrslit V2 1 flokkur.
10:40 A úrslit V1 Ungmennaaflokkur
11:00 A úrslit V1 Meistaraflokkur.
11:30 A úrslit fimmgangur 1 flokkur.
12:00 Matarhlé.
13:00 A úrslit F2 unglingaflokkur
13:30 A úrslit F1 Ungmennaflokkur
14:00 A úrslit F1 Meistaraflokkur.
14:30 A úrslit tölt T3 barnaflokkur
14:50 A úrslit tölt T3 unglingaflokkur
15:10 Kaffihlé
16:00 A úrslit tölt T3 ungmennaflokkur
16:20 A úrslit tölt T7 barnaflokkur
16:35 A úrslit tölt T4 1 flokkur
16:50 A úrslit Tölt T2 ungmennaflokkur
17:10 A úrslit tölt T2 meistaraflokkur.
17:30 A úrslit tölt T7 2 flokkur
17:45 A úrslit tölt T3 2.flokkur
18:10 A úrslit tölt T3 1 flokkur
18:30 A úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur
18:50 A úrslit tölt T1 Meistaraflokkur.
19:10 Mótslit.

Read more: WR mótið 25.maí / úrslit dagsins og dagskrá morgundagsins

Nú fer hver að verða síðastur.
Enn er opið fyrir skráningar í sumarferðina hér á heimasíðu Sleipnis. (Hægra megin á forsíðunni er hnappur „Skráning í Sumarferð Sleipnis“ . Fylla þarf út í alla * merkta reiti og síðan samþykkja með hnappnum neðst „ Skrá mig í ferðina “). Vinsamlega hafið í huga við skráningu að hvert og eitt nafn séð skráð, þ.e. að fjölskylda sé t.d. ekki skráð á einu nafni. Síðasti dagur til skráningar í ferðina og greiðslu ferðakostnaðar er 31.maí nk.
Vonum að við sjáum sem flesta félaga í ferðinni. Ef það eru einhverjar frekari fyrirspurnir varðandi ferðina verið þá í sambandi við ferðanefndina.

Sumarkveðjur ferðanefndin, Davíð, Gústi og Rúnar.  

Sumarferð Hestamannafélagsins Sleipnis 2019

Read more: Sumarferð Sleipnis 2019- lok skráningar

More Articles ...

Page 1 of 167

17 Jun, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Á döfinni í reiðhöll


Júní
20Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
27Jún Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Júlí
4Júl Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 190 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1626
Articles View Hits
2754562