Fréttir frá Stjórn

Að gefnu tilefni viljum við benda á:  Til að beiðni um félagsskráningu verði virkjuð þarf að gagna frá greiðslu félagsgjalds og senda kvittun á gjaldkeri@sleipnir.is 
Þetta er  nánar tiltekið neðanmáls á umsóknarforminu.   http://sleipnir.is/index.php/home/gerast-felagi-i-sleipni

Einnig er bent á vegna nýskráninga í félagið. Það getur tekið allt að 48 tímum að skráning sé fullgild  og komin / uppfærð í gagnagrunn ÍSÍ   ( vegna þátttöku / keppnisréttar og skráningu árangurs móta ).

 Felagsadild web

 

 

Enn er nokkuð um að félagsgjöld séu í vanskilum. Þeir félagar sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín fyrir 1.október 2016 verða teknir út af félagsskrá Sleipnis.  Einnig afvirkjast þá rafrænir lyklar að reiðhöll sem og aðgangur að World Feng sem fenginn er með félagsaðild.

Stjórnin.

Jakkar landsmótsfara Sleipnis og þeirra sem pöntuðu sér sérstaklega eru í áprentun og verða tilbúnir til afhendingar á morgun í Baldvin og Þorvaldi eftir kl.17:00.
Stjórnin

Mánudagskvöldið 20. Júní verður boðið upp á kennslu / leiðbeiningar fyrir landsmótsfara Sleipnis í eftirfarandi flokkum:

Staður: Brávellir:
• Börn / barnaflokkur: kl. 19:00
• Unglingaflokkur kl. 19:30
• Ungmennaflokkur kl. 20:00

Þeir sem ekki skráðu sig á fundinum í Hliðskjálf í gærkveldi geta hringt og skráð sig hjá Hugrúnu í síma 897-7755. Einnig er hægt að koma í einn aukatíma til Hugrúnar og þá í Austurkot. Skráning er í sama síma og að ofan og eða þegar komið er í mánudagstímann á Brávöllum.
Stofnaður hefur verið samskiptahópur á Facebook til að auðvelda samskipti og tilkynningar : Landsmótsfarar Sleipnis 2016.
Landsmótsfarar Sleipnis eru hvattir til að skrá sig þar.

Landsmótsfarar 2016
Stjórnin.

24 Feb, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
26Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekinv. hestabraut FSU 
26Feb Mán 13:50 - 15:45 Frátekin-FSU 
26Feb Mán 17:00 - 22:00 Frátekin v.Æskulýðsnefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 65226 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1440
Articles View Hits
1999656