Fréttir frá Stjórn

Vegna kynbótasýninga á Brávöllum dagana 30.júlí til og með 02. ágúst eru kynbótabraut og hringvellir á Brávöllum lokuð fyrir almenna notkun. Einnig er beit hesta í svokölluðum  beitarhólfum á svæðinu bönnuð á sama tímabili. Reiðhöll Sleipnis er jafnframt lokuð fyrir almenna notkun frá kl. 20:00 í kvöld 29.júlí  til loka fimmtudagsins 02.ágúst nk.
Yfirlit fer fram 02. ágúst
 .Reglur um kynbótasýningar hrossa má  nálgast hér:https://www.rml.is/static/files/Hrossaraekt_RML/2018/reglur_um_kynbotasyningar2018.pdf
Sýningarstjóri er Gísli Guðjónsson (Gisli-@hotmail.com ).

Að lokum er bent á að hjálmaskylda er á félagssvæði Sleipnis.

Kynbótanefnd / Stjórn

Dagskrá 30.júlí til og með 1. ágúst ásamt knapalista má nálgast  undir þessum tengli: Miðsumarssýning 2018

Að gefnu tilefni viljum við benda á:  Til að beiðni um félagsskráningu verði virkjuð þarf að gagna frá greiðslu félagsgjalds og senda kvittun á gjaldkeri@sleipnir.is 
Þetta er  nánar tiltekið neðanmáls á umsóknarforminu.   http://sleipnir.is/index.php/home/gerast-felagi-i-sleipni

Einnig er bent á vegna nýskráninga í félagið. Það getur tekið allt að 48 tímum að skráning sé fullgild  og komin / uppfærð í gagnagrunn ÍSÍ   ( vegna þátttöku / keppnisréttar og skráningu árangurs móta ).

 Felagsadild web

 

 

Enn er nokkuð um að félagsgjöld séu í vanskilum. Þeir félagar sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín fyrir 1.október 2016 verða teknir út af félagsskrá Sleipnis.  Einnig afvirkjast þá rafrænir lyklar að reiðhöll sem og aðgangur að World Feng sem fenginn er með félagsaðild.

Stjórnin.

Jakkar landsmótsfara Sleipnis og þeirra sem pöntuðu sér sérstaklega eru í áprentun og verða tilbúnir til afhendingar á morgun í Baldvin og Þorvaldi eftir kl.17:00.
Stjórnin
22 Feb, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Febrúar
23Feb Lau 10:00 - 14:00 Námskeið Æskulýðsnefnd 
25Feb Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 
25Feb Mán 17:00 - 21:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraFlettingar á síðu

Users
4
Articles
1574
Articles View Hits
2597082