Reiðnámskeið Reiðskóla Sleipnis sumarið 2014 verða haldin að Vallartröð 4 á Selfossi.
Umsjónarmenn eru Brynjar Jón Stefánsson og Rannveig Árnadóttir eins og undanfarinn 9 ár.
Skráning er hafin og fer fram í síma 696-1752 (Ranna) eða hofgerdi@ipostur.is

Börnin læra grunnatriði í hestamennsku, stjórnun og ásetu.
Farið er í útreiðartúra , þrautir og ýmislegt í reiðhöllinni ásamt umhirðu á hesti og reiðtygjum.
Innifalið í verði er aðgangur að hesti, reiðtygjum og hjálmi.
Fyrir 6-8 ára.
2-6 júní kl. 13.30 til 14.30 eða 15.00-16.00 5 dagar.
10-13 júní kl. 9.30-10.30, 11.00-12.00, 13.30-14.30, eða 15.00-16.00. 4 dagar.
5-8 ágúst kl. 15.00-16.00 4 dagar.
11-15 ágúst kl. 15.00-16.00 5.dagar.
4 dagar kosta 8.000.
5 dagar kosta 10.000.
Fyrir 9 ára og eldri.
16-27 júní kl. 10.00-11.30 eða 13.30-15.00 9 dagar.
14-25 júlí kl. 10.00-11.30. 13.00-14.30 eða 15.00-16.30 10.dagar.
5-15 ágúst kl. 10.00-11.30 eða 13.00-14.30 9 dagar.
9 dagar kosta 21.000-
10 dagar kosta 23.000.-
Einnig er innifalið í verði hestasýning hjá Fákaseli Ingólfshvoli og er það kl 19.00 eitthvert kvöldið meðan námskeiðið stendur yfir, fyrir börnin sem eru á 9 eða 10 daga námskeiðinu.