Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 26. apríl næstkomandi.

Dagskráin verður sem hér segir;
    12:00-12:50 Skrá¡ning og númerum úthlutað á­ Hlíðarskjálf
    13:00 Hópreið lagt af stað frá Hliðskjálf
             Fjölmennum öll og sýnum samstöðu með glæsilegum hópi!
    14:00 Mót hefst.
             Unghrossaflokkur – árgangur 2003-2004
             Barnaflokkur
             Unglingaflokkur
             Ungmennaflokkur
             Opinn flokkur
             Verðlaun afhent fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki.

Kaffisala að loknu móti í Hlíðskálf.
Látum okkur ekki vanta þar og styrkjum félagsstarfið með því að njóta góðra veitinga.
Vonumst til að sjá sem flesta,

Nefndin
Firmakeppni Sleipnis 2008

Vetrarmótinu sem halda átti nk. laugard. 5. april, verður frestað til sunnudagsins 6. april.

Mótið hefst kl 14 á Brávöllum en skráning er á staðnum frá kl 13. Þetta er gert vegna upprifjunarnámskeiðs íþróttadómara sem haldið er á laugardeginum.Kveðja, mótanefnd Sleipnis

Keppt verður í öllum flokkum í tölti og einnig verður keppt í 100m skeiði og flokki unghrossa, hross fædd 2003 og 2004.

Mótið er opið fyrir utanfélagsmenn.

Skráningargöld. Börn, unglingar ungmenni. 1000 fyrir Sleipnisfélaga 2000 utanfélags.
Áhugamenn og Opinn fl. 1500/3000.

Verðlaunaafhending verður síðan haldin í Hliðskjálf að móti loknu.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða færa mótið og fer það eftir veðri og aðstæðum.

Konukvöld Hestamannafélagsins Sleipnis

miðvikudagskvöldið 30.apríl 2008, 

kl. 20.00 í Hliðskjálf

Dagskrá kvöldsins;
    Ræðumaður :-)
    Tískusýning, glens og grín, happadrætti.
    Jón Bjarna sér um að allar skemmti sér frábærlega !

Þar sem þetta er fyrsta konukvöldið á vegum Sleipnis og ekki vitað um kostnað né þátttöku eru konur beðnar um að hafa með sér smárétti eða snakk á hlaðborðið :-)

Bjór, hvítvín og rauðvín verður selt á staðnum.

Miðaverð kr. 1500
Miðasala í Hliðskjálf mánud. 21. apríl og þriðjud. 22. apríl kl. 17-19.

Upplýsingar: 8487778 ( Rut ) 8621909 ( Margrét ) 8642972 ( Ingibjörg )

Sleipniskonur og aðrar hestakonur eru hvattar til að koma og eiga skemmtilaga kvöldstund saman í góðum félagsskap.

Undirbúningsnefnd.

Fyrstu vetrarleikar Sleipnis voru haldnir sunnudaginn 10 feb á fótboltavellinum áStokkseyri.

Var hann ísilagður og því ákjósanlegur fyrir ístölt ágætis þátttaka var en mótið var opið og fjölmenntu knapar úr Fáki til að taka þátt. Dómarar voru þeir Viðar Ingólfsson og Janus Eiríksson.Úrslit urðu eftirfarandi:


Barnaflokkur.
1. Rúna Tómasdóttir Töfri frá Þúfu 8.v brúnstjörn.Fákur
2. Sigríður Óladóttir Ösp frá Litlu 7.v brún. Sleipnir
3. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Fáni frá Kílhrauni 7.v brúnn. Sleipnir

Unglingaflokkur.
1. Teitur Árnason Steðji frá Grímshúsum 9v jarpur Fákur
2. Agnes Hekla Árnadóttir Váli frá Vestmanneyjum 8.v rauður Fákur
3. Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum 7.v Jarpur Fákur
4. Ragnar Tómasson Gráni frá Mosfellsbæ 8.v grár Fákur
5. Edda Hrund Hinriksdóttir Steind frá Efri-Brú 10.v jörp Fákur
6. Guðbjörn Tryggvason Kolsgeggur frá Gerðum 9.v brúnstjörn.Sleipnir

Ungmennaflokkur.
1. Bjarni Sveinsson Fjöður frá Selfossi 7.v rauð Sleipnir
2. Guðjón Sigurðsson Hvönn frá Kaldbak. 7.rauðblesótt Sleipnir
3. Sandra Dögg Garðasdóttir Svifi frá Morastöðum 15.v rauðtvístj Sleipnir
4. Sigrún Arna Brynjarsdóttir Spurning frá Voðmúlast. 6.v litförótt Sleipnir
5. Anna Pálsdóttir Mánadís frá Neðra Seli 15.v brúnstörnótt. Sleipnir
6. Ármann Sverrisson Frygg frá Selfossi 7.v jarpstjörnótt Sleipnir

Áhugamannaflokkur.
1. Jóhanna Haraldsdóttir Dropi frá Haga 8.v Jarpur Sleipnir
2. Viggó SIgursteinsson Frosti 5.v Moldóttur Andvari
3. Helga Dögg Snorradóttir Vænting frá Hólum 9.v Mósótt Sóti
4. Jón Kristinn Hafsteinsson Styrmir frá Reykjavík 10.v rauðstjö. Sleipnir
5. Sigríður Birgisdóttir Þokki frá Varmalæk 10.v bleikálóttur Sóti
6. Snorri Finnlaugsson Ljúfur frá Skáney 6.v rauður Sóti
7. Þóra Þrastardóttir Þrá frá Tungu 7.v rauð Fákur
8. Sævar Örn Benjamínsson Náttfaradís frá Kópóvogi 5.v brún Sleipnir

Opinn Flokkur /Atvinnumenn
1. Magnús Jakopsson Brimill frá Þúfu 7.v brúnn Sleipnir
2. Steindór Guðmundsson Vonarneisti frá Kambi 7.v rauðstjörnóttur Sleipnir
3. Sævar Örn Sigurvinsson Kraftur frá Strönd 5.v Brúnskjóttur Sleipnir
4 Sigurbjörn Viktorsson Flótti frá kálfhóli 10.v bleikálóttur Fákur
5. Tómas Ragnarsson Töfri frá Þúfu 8.v brúnstjörn.Fákur
6. Haukur Baldvinsson Pegasus frá Geirmundarst. 7.v brúnn Sleipnir
7. Fanney Valsdóttir Fókus frá Sólheimum 7.v Bleikálóttur Ljúfur
8. Sigurður Rúnar Guðjónsson Glóey frá Höfn 7.v brún Sleipnir

Fyrsta alvöru útimót ársins verður haldið dagana 25-27 apríl á Mánagrund í Keflavík. Keppt verður í öllum flokkum og greinum ef næg þátttaka fæst.

Mótið er World Ranking


Skráning fer fram í Reiðhöllinni, Mánagrund mánudaginn 21 apríl milli kl 20-22 og í símum: 893-0304 861-0012 695-0049 891-9757 848-6973 861-2030 866-0054

Skráningagjald 3.000 kr fyrsta grein, 2000 eftir það, nema pollar 500 kr. Greiðsla fer fram við skráningu.

Munið fæðinganúmer (IS-númer) hrossanna. Hrossin verða að vera grunnskráð í Worldfeng.

Kveðja
Mótanefnd Mána

Polla- og pæjumót Háfeta, Sleipnis og Ljúfs.

Verður haldið í­ Reiðhöll Guðmundar í­ Þoorlákshöfn sunnudaginn 17.feb kl 14:00

  • Engin skráningargjöld
  • Aldur 11 ára og yngri
  • Keppt verður í­ tölti og tví­gangi
  • Veitingar seldar á staðnum

Skráning fyrir 15. feb 2008 hjá Kolbrúnu í sí­ma : 694-9496

Æskulýðsnefnd Sleipnis

More Articles ...

Page 151 of 152

20 May, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Hestaferð 2018

Skrá í sumarferð Sleipnis

Á döfinni í reiðhöll


Maí
22Maí Þri 17:00 - 22:00 Frátekin v. Æskulýðsnefnd 
23Maí Mið 8:00 - 11:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
23Maí Mið 19:00 - 22:00 Frátekin-námskeið- Fræðslunefnd 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 87 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1490
Articles View Hits
2153373