Íþróttamót Sleipnis verður haldið helgina 2.-3. maí.
Skráning verður mánudagskvöldið 27. apríl milli klukkan 18:00 – 20:00 í Hlíðskjálf og í síma 858-7121 / 482-2802. Hægt verður að greiða á staðnum, leggja inná félagið eða með símgreiðslu. Gjald þarf þá að vera komið inná reikning félagsins í síðasta lagi þriðjudagskvöldið 28. apríl. Knapar sem ekki hafa greitt fyrir þann tíma missa þátttökurétt.
Skráningargjald er 3000kr fyrir fyrstu skráningu en 2000kr á næstu skráningu/ar. Gjald fer þó hæst í 12000kr á knapa.
Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Keppendur verða að vera skráðir í aðildarfélag LH og hross grunnskráð á WorldFeng.
Á mótinu verða 5 dómarar og verða allar keppnisgreinar ef næg þáttaka fæst. 


Mótið er opið.
Kveðja, mótanefnd Sleipnis, www.sleipnir.is

Skráning fyrir mótið verður mánudagskvöldið 27. apríl en ekki sunnudagskvöldið eins og var auglýst!
Haft verður sami opnunartími en sú breyting varð á að einnig verður hægt að leggja inn á félagið en verður þá að vera búið að greiða í síðsta lagi þriðjudagskvöldið 28. apríl. Þeir sem ekki verða búnir að greiða fyrir þann tíma fá ekki þáttökurétt.
Minnum við fólk á að keppendur þurfa að vera skráðir í eitthvert hestamannafélag til að taka þátt en mótið er opið. Einnig þurfa hross að vera grunnskráð í worldfeng.

Hvetjum alla til að taka þátt og eiga skemmtilega helgi !
Kveðjur, mótanefnd


Ágætu gestir, það er komin ný könnun hér á síðuna til hægri, endilega kíkið á hana og takið þátt.
kveðja

Vefstjóri.

Góð skráning var á Páskamótið í gær ! En ef einhverjir gleymdu að skrá sig þá verður opið fyrir  skráningu aftur milli kl 18:00 - 19:00 en ekkert fyrir né eftir þann tíma. Þá verður einungis hægt að hringja í síma 858-7121. Verður þá að leggja inn skráningargjald á reikning félagsins í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 8. apríl.
Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Keppni byrjar stundvíslega klukkan 18:30 annað kvöld !

Kveðja, mótanefnd

More Articles ...

Page 151 of 158

14 Dec, 2018

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Desember
20Des Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 
27Des Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Janúar
3Jan Fim 8:00 - 12:00 Lokuð vegna þrifa og vökvunar reiðsvæðis 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 181 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1538
Articles View Hits
2470654