Góð skráning var á Páskamótið í gær ! En ef einhverjir gleymdu að skrá sig þá verður opið fyrir  skráningu aftur milli kl 18:00 - 19:00 en ekkert fyrir né eftir þann tíma. Þá verður einungis hægt að hringja í síma 858-7121. Verður þá að leggja inn skráningargjald á reikning félagsins í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 8. apríl.
Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Keppni byrjar stundvíslega klukkan 18:30 annað kvöld !

Kveðja, mótanefnd

Skráning fyrir Páskamóið sem haldið verður núna á miðvikudaginn verður í kvöld í Hlíðskjálf milli kl 20:00 og 22:00. Einnig er hægt að skrá í gegnum síma 858-7121 og 482-2802. Við skráningu þarf að framvísa IS númeri hrossins. Hægt verður að fá leigðar stíuar á meðan móti stendur og þarf að taka  það fram við skráningu. Góð upphitun fyrir Meistaradeildina!

Hvetjum alla til að skrá sig og hafa gaman!

Þriðja vetramót Sleipnis sem átti að vera 28. mars  verður fært til  4. april nk. en eins og flestir vita var mótinu frestað vegna veðurs. Mótið verður nánar auglýst síðar á sleipnir.is

Mótanefndin

Þriðja vetrarmót Sleipnis verður haldið að Brávöllum Selfossi laugardaginn 4.april. kl.13:00. Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna-, áhugamanna-, opnum- og unghrossaflokki. Skráning hefst klukkan 11:30 og er öllum opin.

 Mótanefnd

 

More Articles ...

Page 155 of 161

23 Mar, 2019

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Á döfinni í reiðhöll


Mars
23Mar Lau 9:00 - 18:00 Frátekin v. námskeið Fræðslunefnd 
24Mar Sun 9:00 - 17:00 Frátekin v. námskeið Fræðslunefnd 
25Mar Mán 8:15 - 10:10 Frátekin v. hestabraut FSU 

Styrktaraðilar

Innskráning ritstjóraHverjir eru tengdir

We have 144 guests and no members online

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
1583
Articles View Hits
2637761