Keppt verður í eftirfarandi greinum:

  • Börn – tölt T7 og fimi A
    Unglingar – tölt T3 og fimi A
    Ungmenni – tölt T1 og fimi A2

Einnig verður boðið upp á pollastund.

 

Skráning er hafin inná sportfeng.com og lýkur fimmtudaginn 28.mars.
Skráningargjald er 2000 kr á hverja grein og greiðist á sama stað.
Nánari dagskrá og ráslistar munu svo birtast þegar skráning liggur fyrir.
Boðið verður uppá æfingartíma laugardaginn  30.mars kl 14:00 - 18:00.

Hestamannafélögin Sleipnir, Ljúfur og Háfeti.