| Magnús Ólason, Heiðursfélagi 2022 | 
| Fyrir ómetanlegt starf í þágu hestamannafélagsins Sleipnis. Varaformaður 2011-2013 og formaður 2014-2020. Stjórnarsetu Sleipnishallarinnar auk ýmissa annarra starfa hjá félaginu. | 
|  | 
| Ingibjörg Stefánsdóttir, Heiðursfélagi 2022 | 
| Fyrir ómetanleg störf í þágu hestamannafélagsins Sleipnis. Nefndarformaður félagsins um langt skeið. Skal þó helst til nefna áratugs formennsku í húsnefnd félagsins og Hliðskjálf félagsheimilis Hestamannafélagsins Sleipnis. | 
|  | 
| Haraldur Þórarinnson, Heiðursféalgi 2019 | 
| Fyrir ómetanlegt starf í þágu hestamannafélagins Sleipnis.  Formaður félagsins 1991-1995, virkur í nefndarstörfum auk þess að hafa unnið að málefnum hestamanna um árabil. Formaður Landssambands Hestamanna í átta ár. | 
|  | 
| Jón Sigursteinn Gunnarsson, Heiðursfélagi 2019. | 
| Fyrir ómetanleg störf í þágu hestamannafélagsins Sleipnis. Formaður félagsins í sjö ár frá 2000-2007. Stýrði uppbyggingu á keppnisvöllunum á Brávöllum auk annarra starfa fyrir félagið um árabil. | 
|  | 
| Snorri Ólafsson Heiðusfélagi 2014 | 
| Fyrrverandi formaður Sleipnis og frumkvöðull í íþróttakeppni félagsins dreif áfram fyrsta íslandsmót í hestaíþróttum 1978 á Selfossi og dómari félagsins til langs tíma á landsvísu m.a. á Evrópumótum. | 
|  | 
| Gunnar M Friðþjófsson Heiðusfélagi 2014 | 
| Alla tíð unnið félaginu vel. Starfað í stjórnum og mótamálum bæði íþrótta- og gæðingamótum, einnig verið okkar besti þulur þegar þurft hefur á að halda.     Heiðraður 2014 | 
|  | 
| Einar Öder Magnússon Heiðusfélagi 2014 | 
| Keppnismaður Sleipnis frá unglingsaldri, var fyrstur til að vinna bæði A- og B-flokk gæðinga á Landsmóti. A-flokkinn vann hann á Júní árið 1986 og B-flokkinn á Glóðafeyki í Víðidal 2012 Báðar þessar sýningar eftirminnilegar þeim sem  sáu til. | 
|  | 
| Einar Hermundsson Egilsstaðakoti Heiðusfélagi 2014 | 
| Stjórnar- og nefndarmaður félagsins um langt skeið. Skal þó helst nefna elju hans og dugnað í reiðvegamálum þar sem Einar hefur verið formaður í nokkur ár og rutt nýjar reiðleiðir um Flóann fjarri bílvegum. | 
|  | 
| Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra. Heiðusfélagi 2012 | 
| Sleipnishöllinn vígð árið 2012, kom byggingunni af stað með framlagi frá ríkinu sem notað var til að kaupa límtréseiningar og stálklæðningu. Höllin hefur lyft grettistaki í starfsemi félagsins. | 
|  | 
| Guðríður Þorbjörg Valgeirsdóttir, Arnarstöðum | 
| Fyrrverandi formaður félagsins, 1983 - 1985 og öflug í æskulýðsstarfi og nefndum félagsins um langa tíð. | 
|  | 
| Svala Steingrímsdóttir, Selfossi, heiðursfélagi 2009 | 
| Mjög virk í stjórnum og nefndum félagsins um langa tíð og þátttakandi í sumarferðum félagsins um árabil. | 
|  | 
| Gunnar Birgir Gunnarsson, Arnarstöðum, heiðursfélagi 2009 | 
| Formaður Sleipnis á árunum 1975- 1977 og 1988 -1991 auk góðra starfs að æskulýðsmálum félagsins. Sat í stjórn Landssambands Hestamannaféalga í tólf ár og sem varamaður í sex ár. | 
|  | 
| Birgir Guðmundsson, heiðursfélagi 2009,  formaður félagsins 1977- 1981. | 
| Drifkraftur í uppbyggingu á fyrstu keppnisaðstöðu félagsins á Selfossi | 
|  | 
| Þorbjörn Guðbrandsson | 
| Heiðursfélagi | 
|  | 
| Valdimar Stefánsson | 
| Heiðursfélagi | 
|  | 
| Tómas Guðbrandsson | 
| Heiðursfélagi | 
|  | 
| Skúli Ævar Steinsson | 
| Heiðraður fyrir langan og árangursríkan keppnisferil fyrir hönd félagsins á Landsmótum og víðar. Einnig hefur hann unnið A-flokk Sleipnis á Murneyri oftar en nokkur annar félagsmaður. | 
|  | 
| Guðjón Sveinbjörnsson | 
| Stofnfélagi, heiðursfélagi 1999 | 
|  | 
| Anna Valdimarsdóttir | 
| Heiðursfélagi 1999 | 
|  | 
| Einar Sigurjónsson | 
| Heiðursfélagi 1999 | 
|  | 
| Ólafur Sigurðsson | 
| Heiðursfélagi 1999 | 
|  | 
| Gísli Bjarnason | 
| Virkur í félagsstarfi stjórn og nefndum. | 
|  | 
| Snorri Sigfinnsson | 
| Virkur í félagsstarfi stjórn og nefndum. | 
|  | 
| Einar Bjarnason | 
| Virkur í félagsstarfi stjórn og nefndum. | 
|  | 
| Júlíus Jónsson, póstur, Sogni. | 
| Mjög virkur félagsmaður og áhugasamur um ferðalög. | 
|  | 
| Jón Bjarnason, Selfossi | 
| Formaður frá 1956 til 1964 og aftur 1970 til 1972. | 
|  | 
| Brynjólfur Gíslason, Selfossi | 
| Formaður frá 1952 til 1954 | 
|  | 
| Jón Pálsson, dýralæknir, Selfossi | 
| Formaður frá 1938 til 1952 | 
|  | 
| Bogi Eggertsson, Laugardælum til 1937 | 
| Stofnfélagi og formaður fyrstu 8 árin | 
|  | 
| Gestur Jónsson, Hróarsholti | 
| Stofnfélagi og stjórnarmeðlimur félagsins fyrstu árin | 
|  | 
| Guðjón Guðjónsson, Bollastöðum | 
| Stofnfélagi |