Knapi ársins er 2021 Glódís Rún Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fjórgang, slaktaumatölti og samanlögðum fjórgangsgreinum auk titils í 150m skeiði eða alls 4 Íslandsmeistaratitlar auk þess að vera í úrslitum í öllum hringvallagreinum á Íslandsmóti.

Íþróttaknapi Sleipnis 2021 er Glódís Rún Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fjórgang, slaktaumatölti og samanlögðum fjórgangsgreinum auk titils í 150m skeiði eða alls 4 Íslandsmeistaratitlar auk þess að vera í úrslitum í öllum hringvallagreinum á Íslandsmóti annars góðs árangurs, svo sem 3 sigra á Reykjavíkurmeistaramóti 

Gæðingaknapi ársins 2021 Sigursteinn Sumarliðason Vann bæði A og B-flokks skildi Sleipnis á Gæðingamóti Sleipnis í sumar á Giftu frá Dalbæ og Árdísi frá Árheimum.

Efsti hestur A-flokks og skjaldarhafi 2021 er Gifta frá Dalbæ með einkunnina 8,33 í úrslitum. Eigendur eru Ari B Thorarensen og Ingunn Gunnarsdóttir. Knapi Sigursteinn Sumarliðason

Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi 2021 Aldís frá Árheimum með einkunnina 8.89 í úrslitum. Eigandi er Ingjald Aarn. Knapi Sigursteinn Sumarliðason.

Ræktunarbikar Sleipnis 2021. Hljóta Bragi Sverrisson og Axel Davíðsson fyrir Glampa frá Kjarrhólum sem hlaut 8,68 í aðaleinkunn

Æskulýðsbikar Sleipnis 2021 hlýtur Védís Huld Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fimmgang, gæðingaskeiði og fimi unglinga eða 3 faldur Íslandsmeistari auk góðs árangurs á Reykjavíkurmeistaramóti.

Skeiðgreinar 2021:
Skeið 100 m:  Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ  á tímanum 7,42 
Skeið 150 m:  Ívar Örn Guðjónsson Funa frá Hofi á tímanum 14,51
Skeið 250 m:  Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ  á tímanum 21,44 

Félagi ársins 2021 er Guðrún Linda Björgvinsdóttir fyrir mikil og óeigingjörn störf í þágu æskulýðsmála  félagsins.

Knapi ársins og íþróttaknapi ársins 2020 er Ragnhildur Haraldsdóttir. Ragnhildur náði góðum árangri á Váki frá Vatnsenda og Úlfi frá Mosfellsbæ. Hún varð Reykjavíkurmeistari í fjórgangi og stendur efst á stöðulista ársins í þeirri grein. Ragnhildur var jafnframt valin íþróttaknapi ársins 2020 af LH. 

Gæðingaknapi ársins 2020 er Olil Amble. Olil hlaut æst hæstu einkunn ársins í B-flokki á landinu, 8,66 á Glampa frá Ketilsstöðum sem stóð efstur í B-flokki á gæðingamóti Sleipnis og er skjaldarhafi. 

Efsti hestur A-flokks og nýr skjaldarhafi 2020 er Heimir frá Flugumýri með einkunnina 8,49 í forkeppni og 8,54 í úrslitum. Heimir er undan Herjólfi frá Ragnheiðarstöðum og Hendingu frá Flugumýri en knapi er Sigursteinn Sumarliðason. Ræktendur eru Eyrún Anna Sigurðardóttir og Páll Bjarki Pálsson og eignedur þeir Karl Áki, Snorri og Sigurður Dagur, allir Sigurðarsynir.

Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi 2020 er Glampi frá Ketilsstöðum með einkunnina 8,66 í forkeppni og 8,89 í úrslitum. Olil er knapi og Bergur ræktandi. Þess má til gamans geta að Elin og Frami voru efst í forkeppninni en Framkvæmd frá Ketilsstöðum, móðir Frama er jafnframt móður amma Glampa og báðir eru undan Orrasyni (Sveini-Hervari og Álffinni).

Ræktunarbikar Sleipnis 2020 hlaut Gangmyllan, Olil Amble og Bergur Jónsson fyrir Álfaklett frá Syðri-Gegnishólum, Álfaklettur hlaut í aðaleinkunn 8,94 sem er jafnframt hæsta einkunn kynbótahross árið 2020. Það ætti ekki að koma á óvart að Álfaklettur sé úrvalshross, hann er sonur heiðursverðlauna hryssunnar Álfadísar frá Selfossi sem að honum meðtöldum hefur gefið 12 afkvæmi í 1. verðlaun, þar af 3 heiðursverðlauna stóðhesta. Einstök hryssa hún Álfadís. Faðir Álfakletts er jafnframt heiðursverðlauna hestur sem hefur getið af sér um 120 1. verðlauna hross. Álfaklettur ber því eftirsótt gen.   

Æskulýðsbikar Sleipnis 2020 hlaut Glódís Rún Sigurðardóttir sem stóð sig afburða vel, var í fremstu röð á öllum mótum sem hún tók þátt í og vann þrefalt á Reykjavíkurmeistaramótinu. Glódís Rún er efst á stöðulista ungmenna í V1, T2, V2 og F2. 

Skeið 100m og 250m. Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ fá verðlaun í 100m og 250m skeiði, Þeir fóru 100 metrana á 7,37 sek og 250m á 21,23 sek.

Skeið 150 m. Daníel Gunnarsson hlýtur verðlaun fyrir 150metra skeið sem hann fór á Einingu frá Einhamri 2 á 14,4 sek. 

Félagi ársins 2020 er Magnús Ólason sem hefur árum saman vakað yfir velferð félagsins, bæði sem almennur félagsmaður,nefndarmaður, stjórnarmaður og formaður félasgins. Endalaus elja við framgang verkefna í reiðhöll félagsins, félagsstarf og ýmsum öðrum verkefnum félagsins.

Knapi ársins; Olil Amble, átti frábært keppnisár á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum. Íslandsmeistari í fimmgang með 7,68 Efst á Reykjavíkurmeistaramóti í fimmgang með 7,88 og valinn í landslið Íslands á HM Í Berlín þar sem hún var efst í fimmgang eftir forkeppni og keppti til úrslita.

Íþróttaknapi Sleipnis; Olil Amble, átti frábært keppnisár á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum. Íslandsmeistari í fimmgang með 7,68 Efst á Reykjavíkurmeistaramóti í fimmgang með 7,88 og valinn í landslið Íslands á HM Í Berlín þar sem hún var efst í fimmgang eftir forkeppni og keppti til úrslita.

Gæðingaknapi Sleipnis. Helgi Þór Guðjónsson fyrir frábæran árangur sinn á árinu. Vann B-flokk Sleipnis og var með 3 hesta í úrslitum í B-flokk.

Efsti hestur A-flokks og skjaldarhafi Sleipnis er Máfur frá Kjarri eigandi Helgi Eggertsson frá Kjarri með einkunnina 8,92.

Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi Sleipnis er Hnoss frá Kolsholti eigandi Helgi Þór Guðjónsson með einkunnina 8,71.

Ræktunarbikar Sleipnis fá Páll og Edda Stuðlum og Haukur og Ragga Austurási fyrir Draupnir frá Stuðlum.

Draupnir hlaut fyrir byggingu 8.74 og hæfileika 8.97 Aðaleinkunn Draupnis er því 8.88. 

Æskulýðsbikar Sleipnis. Védís Huld Sigurðardóttir þrefaldur Íslandsmeistari og góður árangur í öðrum mótum.

Skeið 250 m Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ með tímann 22.03 sek.

Skeið 150 m Glódís Rún Sigurðardóttir á Blikku frá Þóroddsstöðum með tímann 14.45 sek.

Skeið 100 m Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ með tímann 7.53 sek.

Félagar ársins Ingibjörg Stefánsdóttir  og Sigurvaldi R.Hafsteinsson fyrir ómetanleg störf í þágu félagsins. 

Knapi ársins; Elin Holst, átti frábært keppnisár á Frama frá Ketilstöðum Vann B-Flokk Landsmóts 2018, var efst í B-flokk á Gæðingamóti Sleipnis og önnur á Íslandsmóti í fjórgang. 

Íþróttaknapi Sleipnis; Védís Huld Sigurðardóttir, fyrir frábæran árangur sinn á árinu. fimmfaldur norðurlandameistari og Íslandsmeistari ásamt góðum árangri í öðrum mótum.

Ræktunarbikar Sleipnis fá, Páll og Edda Stuðlum og Haukur og Ragga Austurási fyrir Draupnir frá Stuðlum.

Draupnir hlaut fyrir byggingu 8.70 og hæfileika 8.77 Aðaleinkunn Draupnis er því 8.74

Efsti hestur A-flokks og skjaldarhafi Sleipnis er Krókus frá Dalbæ eigendur Ari B Thorarensen og Ingunn Gunnarsdóttir. 

Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi Sleipnis er Frami frá Ketilstöðum eigandi Elin Holst.

Æskulýðsbikar Sleipnis. Védís Huld Sigurðardóttir fyrir frábæran árangur sinn á árinu. fimmfaldur norðurlandameistari, Íslandsmeistari unglinga í T2 2sæti í unglingaflokki á LM.

Skeið 250 m Bergur Jónsson á Sædísi frá Ketilstöðum með tímann 22.40 sek.

Skeið 150 m Glódís Rún Sigurðardóttir á Blikku frá Þóroddsstöðum með tímann 14.29 sek.

Skeið 100 m Glódís Rún Sigurðardóttir á Blikku frá Þóroddsstöðum með tímann 7.87 sek.

Félagi ársins 2018 Ingvar Jónsson fyrir ómetanlegt starf í félaginu, þó sér í lagi við umsjón Sleipnishallarinnar.

Knapi ársins; Bergur Jónsson, átti frábært keppnisár á hrossum úr eigin ræktun en þó aðallega á Kötlu frá Ketilsstöðum.
Íþróttaknapi Sleipnis; Elín Holst, fyrir frábæran árangur sinn með Frama frá Ketilsstöðum.

Efsti hestur A-flokks og skjaldarhafi er Draupnir frá Stuðlum eigandi Palli og Edda og Austurás
Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi er Frami frá Ketilstöðum eigandi Elin Holst.

Ræktunarbikar Sleipnis fær Einar Hermundsson fyrir Álfrúnu frá Egilsstaðakoti. Álfrún hlaut fyrir byggingu 8.39 og hæfileika 8.99 Aðaleinkunn Álfrúnar er því 8.75

Æskulýðsbikar Sleipni hlaut; Glódís Rún Sigurðardóttir fyrir árangur sinn með Blikku og annan góðan árangur á árinu.

Skeið 250 m Ásgeir Símonarson á Bínu frá Vatnsholti með tímann 24.02 sek
Skeið 150 m Glódís Rún Sigurðardóttir á Blikku frá Þóroddsstöðum með tímann 14.57 sek.
Skeið 100 m Glódís Rún Sigurðardóttir á Blikku frá Þóroddsstöðum með tímann 7.68 sek.

Félagi ársins er Einar Hermundsson fyrir frábært og virkt félagsstarf á árinu sem og á liðnum árum. Sér í lagi þó fyrir mikið starf að reiðvegamálum og vígslu nýrra reiðleiða og svo mætti áfram telja.

Bikarhafar Sleipnis 2016

Knapi ársins: Bergur Jónsson átti frábært keppnisár á hrossum úr eigin ræktun en þó aðallega á Kötlu frá Ketilsstöðum. 
Íþróttaknapi Sleipnis: Elín Holst fyrir frábæran árangur sinn með Frama frá Ketilsstöðum.

Ræktunarbikar Sleipnis fá Palli og Edda fyrir Draupni frá Stuðlum. Draupnir hlaut fyrir byggingu 8.55 og hæfileika 8.77 Aðaleinkunn Draupnis er því 8.68

Ungmennabikar Sleipnis: Dagmar Öder Einarsdóttir fyrir árangur sinn með Glóey frá Halakoti, og bestu tíma Sleipnisknapa í 100 og 250 m skeið á Oddu frá Halakoti.

Skeið 250 m: Dagmar Öder Einarsdóttir á Oddu frá Halakoti með tímann 23.44 sek.

Skeið 150 m: Sigursteinn Sumarliðason með Bínu frá Vatnsholti með tímann 14.36 sek. 
Skeið 100 m: Dagmar Öder Einarsdótti á Oddu frá Halakoti með tímann á 7,97 sek.

Félagi ársins er Gísli Guðjónsson fyrir frábært félagsstarf á árinu sem og á liðnum árum

Bikarhafar Sleipnis 2015

Knapi ársins: Eyrún Ýr Pálsdóttir Íslandsmeistari í fimmgang á Hrannari frá Flugumýri II 
Íþróttaknapi Sleipnis: Elín Holst fyrir frábæran árangur sinn með Frama frá Ketilsstöðum.

Ræktunarbikar Sleipnis: Svanhvít Kristjánsdóttir fyrir Glóðafeyki frá Halakoti. Glóðafeykir hlaut fyrir byggingu 8.31 og hæfileika 9,04. Aðaleinkunn Glóðafeykis er því 8.75.
Ungmennabikar Sleipnis: Hildur G Benedikstsdóttir með Hvöt frá Blönduósi.

Skeið 250 m: Daníel Larsen á Flipa frá Haukholtum 24.45 sek.
Skeið 150 m: Bergur Jónsson á Sædísi frá Ketilsstöðum 15.24 sek. 
Skeið 100 m: Daníel Gunnarsson á Skæruliða frá Djúpadal 7,82 sek

Félagi ársins Guðlaug Bára Sigurjónsdóttir fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins á árinu.


Bikarhafar Sleipnis 2014

Knapi ársins: Olil Amble en hún átti frábært keppnisár á hrossum úr eigin ræktun, bæði í sportgreinum sem og kynbótasýningum.
Íþróttaknapi Sleipnis: Haukur Baldvinsson, Íslandsmeistari í Gæðingaskeiði á Fal frá Þingeyrum

Ræktunarbikar Sleipnis: Ari Thorarenssen fyrir Krókus frá Dalbæ, Krókus hlaut fyrir byggingu 8.19 og hæfileika 8,90 þar á meðal 10 fyrir skeið. Aðaleinkunn Krókusar er því 8.60 
Ungmennabikar Sleipnis 2014: Brynja Amble Gísladóttir 

Skeið 250 m: Bergur Jónsson á Minningu frá Ketilsstöðum með tímann 23.11 sek.
Skeið 150 m: Daníel Larsen á Dúu frá Forsæti með tímann 14.66 sek. 
Skeið 100 m: Dagmar Öder Einarsdóttir á Oddu frá Halakoti með tímann á 8,04 sek.

Bikarhafar Sleipnis 2012

Knapi ársins: Sigursteinn Sumarliðason fyrir góðan árangur á árinu.

Ræktunarbikar Sleipnis: hlutu Páll Bragi og Hugrún Austurkoti. Fyrir Álfadrottningu frá Austurkoti. Hún fékk 8,53 í aðaleinkunn.
Ungmennabikar Sleipnis: Arnar Bjarki Sigurðarson fyrir góðan árangur á árinu..

Skeið 250 m: Arnar Bjarki Sigurðarson á Snarpi frá Nýjabæ 24.45 sek.
Skeið 150 m: Camilla P Sigurðardóttir á Gunni frá Þóroddsstöðum 15.84 sek. 
Skeið 100 m: Sigríður Pjétursdóttir á Þyt frá Kálfhól á 7,72 sek.

Íþróttamaður Sleipnis árið 2000 var valinn Páll Bragi Hólmarsson, Austurkoti, Selfossi 

Bikar veittur af stjórn Sleipnis fyrir bestan árangur í hestaíþróttum á árinu.

Vann vetrarmót 2 á Brúnhildi.
Vann Barkarmót á Brúnhildi.

Vormót Sleipnis
Vann tölt á Brúnhildi.
Vann fimmgang á Glæ.
Vann 150 m skeið á Mekki.
Nr. 2 í fjórgangi á Ísaki.
Stigahæsti knapi mótsins.

Norðurlandamót í Seljord í Noregi á ágúst 2000
Norðurlandameistari í fimmgangi á Ísaki frá Eyjólfsstöðum.
Norðurlandameistari í slaktaumatölti á Ísaki frá Eyjólfsstöðum.

Skeiðbikar Sleipnis er veittur fyrir besta tímann í 250 m skeiði hjá Sleipni á árinu.
Hafsteinn Jónsson hlaut bikarinn.

Skjóni 8 vetra
F.Kolfinnur frá Kjarnholtum
M. ?
Tími : 21.9 sek.
Staður: Metamót í Andvara
Knapi: Sigurður V. Matthíasson

Gefendur: Ragnheiður Sigurgrímsdóttir og Pétur Behrens

Skeiðbikar Sleipnis og Smára er veittur fyrir besta tímann í 250 m. skeiðið að Murneyri.
Einar Öder Magnússon hlaut bikarinn.

Eldur frá Ketilsstöðum, 10 vetra, rauður
F: Kjarval 1025 frá Sauðárkróki
M: Kolfreyja frá Ketilsstöðum
Tími: 24.32 sek.
Eig. Einar Öder Magnússon
Knapi: Einar Öder Magnússon

Gefandi: Karl R. Guðmundsson

Dagfarabikar er veittur fyrir bestan árangur í 150 m. skeiði á félagsmóti Sleipnis.

Sigurður Óli Kristinsson hlaut bikarinn.

Röðull frá Norður-Hvammi
F: Skafl frá Norður-Hvammi
M: Sóley frá Norður-Hvammi
Tími: 14.89 sek.
Staður: Murneyri
Eig. Sigurður Óli Kristinsson, Helgi E. Harðarson
Knapi: Sigurður Óli Kristinsson

Gefandi : Jóhann B. Guðmundsson

Buslubikar er veittur fyrir besta tíma hjá Sleipni og Smára á árinu í 150 m skeiði.

Hafsteinn Jónsson hlaut bikarinn.

Ölver 12 vetra, rauðblesóttur frá Keldnaholti í Flóa
F: Gáski frá Hofsstöðum
M: Dröfn
Tími: 14.03 sek.
Staður : Metamót í Andvara
Knapi: Sigurður V. Matthíasson

Gefandi : Símon Grétarsson til heiðurs gæðingshryssunni Buslu 5776.

Ræktunarbikar Sleipnis veitist hæst dæmda kynbótahrossi félagsmanna ár hvert. Skilyrt er að eignarhlutfall sé yfir 50%.

Bikarinn hlaut Ari B. Thorarensen fyrir hryssuna Flautu frá Dalbæ.

Flauta frá Dalbæ
F: Bassi frá Bakka
M: Spurn frá Dalbæ
Einkunn: Sköpulag 7.93
Hæfileikar 8.67
Aðaleinkunn: 8.37

Gefendur: Sigurrós Jóhannsdóttir og Þuríður Einarsdóttir

Riddarabikar Sleipnis skal keppa um á hestaþingi sem Sleipnir heldur og á aðild að.
Stjórn Sleipnis veitir bikarinn þeim knapa sem þykir sýna besta íþrótt hverju sinni. Tekið er tillit til ásetu, klæðaburðar, reiðtygja, háttvísi í umgengni við hesta, aðra keppendur, móthaldara og mótsgesti.

Bikarinn fyrir árið 2000 hlaut Einar Öder Magnússon.

Einar náði glæsilegum árangri á Glóð frá Grjóteyri á Murneyri, sigraði í tölti og B-flokki.

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Hliðskjálf dagatal


Júní
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
16Jún Fös 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
24Jún Lau 12:00 frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035099