Íþróttamaður Sleipnis árið 2000 var valinn Páll Bragi Hólmarsson, Austurkoti, Selfossi 

Bikar veittur af stjórn Sleipnis fyrir bestan árangur í hestaíþróttum á árinu.

Vann vetrarmót 2 á Brúnhildi.
Vann Barkarmót á Brúnhildi.

Vormót Sleipnis
Vann tölt á Brúnhildi.
Vann fimmgang á Glæ.
Vann 150 m skeið á Mekki.
Nr. 2 í fjórgangi á Ísaki.
Stigahæsti knapi mótsins.

Norðurlandamót í Seljord í Noregi á ágúst 2000
Norðurlandameistari í fimmgangi á Ísaki frá Eyjólfsstöðum.
Norðurlandameistari í slaktaumatölti á Ísaki frá Eyjólfsstöðum.

Skeiðbikar Sleipnis er veittur fyrir besta tímann í 250 m skeiði hjá Sleipni á árinu.
Hafsteinn Jónsson hlaut bikarinn.

Skjóni 8 vetra
F.Kolfinnur frá Kjarnholtum
M. ?
Tími : 21.9 sek.
Staður: Metamót í Andvara
Knapi: Sigurður V. Matthíasson

Gefendur: Ragnheiður Sigurgrímsdóttir og Pétur Behrens

Skeiðbikar Sleipnis og Smára er veittur fyrir besta tímann í 250 m. skeiðið að Murneyri.
Einar Öder Magnússon hlaut bikarinn.

Eldur frá Ketilsstöðum, 10 vetra, rauður
F: Kjarval 1025 frá Sauðárkróki
M: Kolfreyja frá Ketilsstöðum
Tími: 24.32 sek.
Eig. Einar Öder Magnússon
Knapi: Einar Öder Magnússon

Gefandi: Karl R. Guðmundsson

Dagfarabikar er veittur fyrir bestan árangur í 150 m. skeiði á félagsmóti Sleipnis.

Sigurður Óli Kristinsson hlaut bikarinn.

Röðull frá Norður-Hvammi
F: Skafl frá Norður-Hvammi
M: Sóley frá Norður-Hvammi
Tími: 14.89 sek.
Staður: Murneyri
Eig. Sigurður Óli Kristinsson, Helgi E. Harðarson
Knapi: Sigurður Óli Kristinsson

Gefandi : Jóhann B. Guðmundsson

Buslubikar er veittur fyrir besta tíma hjá Sleipni og Smára á árinu í 150 m skeiði.

Hafsteinn Jónsson hlaut bikarinn.

Ölver 12 vetra, rauðblesóttur frá Keldnaholti í Flóa
F: Gáski frá Hofsstöðum
M: Dröfn
Tími: 14.03 sek.
Staður : Metamót í Andvara
Knapi: Sigurður V. Matthíasson

Gefandi : Símon Grétarsson til heiðurs gæðingshryssunni Buslu 5776.

Ræktunarbikar Sleipnis veitist hæst dæmda kynbótahrossi félagsmanna ár hvert. Skilyrt er að eignarhlutfall sé yfir 50%.

Bikarinn hlaut Ari B. Thorarensen fyrir hryssuna Flautu frá Dalbæ.

Flauta frá Dalbæ
F: Bassi frá Bakka
M: Spurn frá Dalbæ
Einkunn: Sköpulag 7.93
Hæfileikar 8.67
Aðaleinkunn: 8.37

Gefendur: Sigurrós Jóhannsdóttir og Þuríður Einarsdóttir

Riddarabikar Sleipnis skal keppa um á hestaþingi sem Sleipnir heldur og á aðild að.
Stjórn Sleipnis veitir bikarinn þeim knapa sem þykir sýna besta íþrótt hverju sinni. Tekið er tillit til ásetu, klæðaburðar, reiðtygja, háttvísi í umgengni við hesta, aðra keppendur, móthaldara og mótsgesti.

Bikarinn fyrir árið 2000 hlaut Einar Öder Magnússon.

Einar náði glæsilegum árangri á Glóð frá Grjóteyri á Murneyri, sigraði í tölti og B-flokki.