Hestafjörshátíðin okkar í Hestamannafélaginu Sleipni verður haldin í Reiðhöll Sleipnis á Brávöllum Fimmtudaginn 26.Mai og hefst kl. 13.00 ( Uppstigningardag ) Þar verða ýmsir hópar hestamanna á öllum aldri, með alls kyns sýningaratriði ásamt öðrum skemmtiatriðum. Látið ekki þennan viðburð framhjá ykkur fara. Aðgangur ókeypis.
 Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Sleipnis
Screenshot_2022-05-15_at_19.00.42.png