Fréttir frá Stjórn

Unnið var í gólfinu á reiðhöllinni á gamlárs og nýársdag. Reynir á Hurðarbaki og Unnsteinn komu með traktor og rifherfi og var gólfið rifið upp og jafnað. Árni Sigfús kom með skotbómulyftara og færði inn á gólf 7 bretti sem gefin voru af Furuflís, tæplega 3.7 tonn. Jafnað var  úr og dregið yfir með herfinu og að lokum kom Hanne Smidesang með sína græju og fíneseraði verkið. Öllum sem lögðu hönd á plóginn eru færðar innilega þakkir fyrir framlag sitt.

Stjórn Sleipnis og Sleipnishallarinnar ehf

26 Sep, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


September
26Sep Mán 11:20 - 12:20 Frátekin v. Hestabraut FSU 
26Sep Mán 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 
27Sep Þri 17:00 - 18:00 Frátekin v. reiðkensla Félagshúss 

Hliðskjálf dagatal


September
26Sep Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 

Október
3Okt Mán 18:00 - 22:00 Frátekið v. Húsnefnd 
8Okt Lau 12:00 Frátekið v. húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2078
Articles View Hits
7211177