Viðburðir og skemmtanir

Það líður að kvennakvöldinu og undirbúningur á fullu.

Kvennakvöld Sleipnis 2022 verður miðvikudagskvöldið 20. apríl í Hliðskjálf. Þema kvöldsins er Verbúðin. 

Húsið opnar kl. 19 með landabollu og borðhald hefst kl. 20. Veislustjóri er Fjóla Kristinsdóttir.  
Miðaverð kr. 6.900.  Innifalið er m.a. fordrykkur, matur, bingó, trúbador og taumlaus gleði.   

Miðasala verður í Hliðskjálf þriðjudaginn 12. apríl frá 17 – 19.  

Boðið verður upp á sjávarréttapasta, kalkún, kartöflugratín, steikt grænmeti, ferskt salat og sveppasósu að hætti Kaffi Krúsar.  Blandaðir sætir bitar í eftirrétt.  Gestir koma með eigin drykki. Ef einhver er með ofnæmi eða er vegan, vinsamlega hafið samband við Idu (ida@grundbergs.com). 

Nánari upplýsingar á FB viðburði kvennakvöldsins:  -Hér-

27 Mar, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Mars
27Mar Mán 10:20 - 12:10 Frátekin v. FSU hestabraut 
27Mar Mán 16:30 - 20:00 Reiðnámskeið Æskulýðsnefnd 
28Mar Þri 14:30 - 21:00 Reiðnámskeið æslulýðsnefndar 

Hliðskjálf dagatal


Mars
27Mar Mán 18:00 - 19:00 Frátekin v fundar 
27Mar Mán 19:00 - 22:00 Frátekið v .Húsnefnd 

Apríl
1Apr Lau 12:00 Frátekið 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2267
Articles View Hits
7784661

Vellir dagatal


Apríl
8Apr Lau 12:00 - 16:00 Lokaðri v. Skeið Meistaradeildin 2023 

Maí
17Maí Mið 7:00 - 22:00 Lokaðir v. WR Íþróttamóts Sleipnis 2023 

Júní
3Jún Lau 7:00 - 18:00 Lokaðir v. Gæðingamóts Sleipnis