Stefnt er að því að fara árlegan baðtúr Sleipnis á laugardaginn 22. maí.

Lagt verður af stað frá Hliðskjálf klukkan 13:30

Stoppað verður hjá Kalla og Írisi á Óseyri þar sem seldar verða léttar veitingar á gegn vægu gjaldi og því um að gera að hafa smá aur með sér í vasa.

Sjáumst sem flest hress og kát þeir sem geta með heilbrigð hross.

Kveðja, ferðanefndin.