Nú fer að líða að hinum árlega kvennareiðtúr Sleipnis. Lagt verður af stað Laugardaginn 14 Maí n.k. Kl:14:00 frá Palla dýralækni, hesthúsinu hans,
stundvíslega Kl:14:00. Riðið verður um Ölfusið og stoppum á Ingólfshvoli, þar verða seldar  léttar veitingar.
Við heimkomu verður grillað í Hliðskjálf. Seldir verða miðar í matinn í Hliðskjálf fimmtudaginn 12 maí frá Kl:17:00 til 18:30.
Maturinn kostar 3.500kr per mann.grillað verður lamb og kjúlli.
Vonandi sjáumst við sem flestar.

Nánari uppl. Svava 8621988 og Solla 8991861.