Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum hlutu Íslandsmeistaratitil í gæðingaskeiði á nýafstöðnu Íslandsmóti í Borganesi, unnu þeir öruggan sigur með einkunina 8,04 ásamt því að vera í A úrslitum í fimmgangi Þetta er í annað sinn sem þeir félagar hampa Íslandsmeistaratitli í gæðingaskeiði en hafa þeir átt mjög farsælan keppnisferil saman í fimmgangi og gæðingaskeiði.

Islandsmot2013 tumb