Félagsmenn

Félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis nær yfir sveitafélögin Árborg og Flóahrepp.
Félagsmenn í Hestamannafélaginu Sleipni í  31.des.2022  voru samtals 607

Umsókn um inngöngu í félagið skal berast skriflega til stjórnarinnar eða með  tölvuipósti  / innskráningarformi á heimasíðu, www.sleipnir.is ,  sem metur umsóknina og svarar henni. Úrsögn úr félaginu skal einnig vera skrifleg eða með tölvupósti. Félagsmenn sem skuldar árlegt félagsgjald missa félagsréttindi sín. Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársin eru sendir út í janúar ár hvert og skulu greiðast í síðasta lagi á eindaga.  Sjá nánar  lög  Hestamannafélagsins Sleipnis .

Árgjald
Félagsgjöld fyrir árið 2022:
16- 18 ára 7.500 kr.
18- 67 ára 15.000 kr.
67 ára og eldri frítt.
15 ára og yngri frítt.

Nýir félagar öðlast öll félagsréttindi með greiðslu félagsgjalds.

Umsókn eða úrsögn úr félaginu sendist til Hestamannafélagsins Sleipnis, Box 174, 802 Selfoss eða í tölvupósti  á netfangið : gjaldkeri@sleipnir.is 

Skuldlausir félagsmenn fá frían aðgang að WorldFeng skv. samningi milli BÍ og Sleipnis. Til að virkja þann aðgang þarf félagsmaður að senda tölvupóst á netfangið  sleipnir@sleipnir.is  og óska eftir aðgangi.

10 Jun, 2023

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Félagsheimili

Hnappur Felagsheimili

Reiðhöll dagatal


Júní
29Jún Fim 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 
30Jún Fös 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Júlí
1Júl Lau 7:00 - 22:00 Frátekin v. Íslandsmót 2023 

Hliðskjálf dagatal


Júní
10Jún Lau 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
16Jún Fös 12:00 Frátekin v. húsnefnd 
24Jún Lau 12:00 frátekið v húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
6
Articles
2299
Articles View Hits
8035050