Laganefnd hefur lagt fram drög að endurskoðuðum / nýjum  lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér þau og senda inn athugasemdir. Athugasemdir / ábendingar skal senda Guðríði Þorbjörgu á netfangið  gaujav@simnet.is  fyrir 1. desember nk.
Lagadrögin má nálgast undir flipanum, Saga Sleipnis / Ýmiss skjöl / Lög Sleipnis eða með því að smella   HÉR.

Laganefnd Sleipnis