Firmakeppni Sleipnis verður nk. sunnudag, 27.apríl.
Firmakeppnin hefst kl. 13:00
Dagskrá verður sem hér segir:

  1.  Unghrossaflokkur
  2.  Pollaflokkur
  3.  Barnaflokkur
  4.  Unglingaflokkur
  5.  Ungmennaflokkur
  6.  Opinn flokkur

Að keppni lokinni mun verða selt kaffi í reiðhöllinni og samhliða verður fjölskyldudagur Æskulýðsnefndar.
Húsnefnd Hliðskjálfs sér um veitingasölu í reiðhöllinni

Skráning fer fram í dómpalli, 27.apríl, kl. 12:00 - 12:50 .
Firmakeppnisnefnd