Vetrarmótsnefnd hefur ákveðið að fresta vetrarmóti ll sem átti að vera á morgun 14.mars vegna slæmrar veðurspár. Auglýsum seinna hvenær næsta mót verður.
Kær kveðja vetrarmótsnefnd