Páskamót Sleipnis fer fram annað kvöld miðvikudagskvöldið 1. Apríl í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum Selfossi. Mótið hefst klukkan 18:00. Hér er dagskrá og ráslistar mótsins. Eingöngu verða riðinn A-úrslit í öllum flokkum og fara fimm efstu hestar í þau. Æskulýðsnefnd Sleipnis verður með veitingasölu í reiðhöllinni.

Sjáumst kát og hress með góðri kveðju Mótanefnd. 

Dagskrá:

18:00

Tölt T3. 17 ára og yngri

Tölt T3. 1.flokkur

Tölt T3. Opinn flokkur

Úrslit fara svo fram eftir að forkeppni er lokið.

Tölt T3. 17 ára og yngri

Hópur

Hönd

Knapi

Hestur

1

H

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Garri frá Gerðum

2

V

Vilborg Hrund Jónsdóttir

Kvistur frá Hjarðartúni

2

V

Styrmir Snær Jónsson

Kliður frá Böðmóðsstöðum 2

3

V

Atli Freyr Maríönnuson

Óðinn frá Ingólfshvoli

3

V

Daníel Sindri Sverrisson

Trítill frá Selfossi

4

V

Katrín Eva Grétarsdóttir

Kopar frá Reykjakoti

4

V

Kári Kristinsson

Fjöður frá Hraunholti

5

V

Þorgils Kári Sigurðsson

Freydís frá Kolsholti 3

5

V

Dagbjört Skúladóttir

Freyja frá Víðivöllum I

6

V

Ingi Björn Leifsson

Álmur frá Selfossi

7

H

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Dynjandi frá Höfðaströnd

Tölt T3. 1.flokkur

1

V

Þorsteinn Björn Einarsson

Kliður frá Efstu-Grund

1

V

Ólafur Jósepsson

Byr frá Seljatungu

2

H

Hrafnhildur Jónsdóttir

Kraftur frá Keldudal

2

H

Katrín Stefánsdóttir

Háfeti frá Litlu-Sandvík

3

V

Emilia Andersson

Jakob frá Árbæ

3

V

Hinrik Jóhannsson

Leikur frá Glæsibæ 2

4

V

Íris Böðvarsdóttir

Elfur frá Óseyri

4

V

Kristján Gunnar Helgason

Hagrún frá Efra-Seli

5

V

Fanney Hrund Hilmarsdóttir

Þrymur frá Hamarshjáleigu

5

V

Helga Björg Helgadóttir

Yrpa frá Súluholti

6

H

Arnar Bjarnason

Þula frá Rútsstaða-Norðurkoti

6

H

Vera Van Praag Sigaar

Snær frá Kóngsbakka

7

H

Bryndís Arnarsdóttir

Fákur frá Grænhólum

7

H

Jóhannes Óli Kjartansson

Assa frá Guttormshaga

8

V

Ragnhildur Loftsdóttir

Elding frá Reykjavík

8

V

Magnús Ólason

Svala frá Stuðlum

9

V

Jessica Dahlgren

Luxus frá Eyrarbakka

9

V

Ann Kathrin Berner

Fiðla frá Sólvangi

10

H

Ólafur Jósepsson

Barón frá Seljatungu

10

H

Hrafnhildur Jónsdóttir

Hrímar frá Lundi

Tölt T3. Opinn flokkur

Hópur

Hönd

Knapi

Hestur

1

H

Ingimar Baldvinsson

Viska frá Kjartansstöðum

1

H

Eggert Helgason

Stúfur frá Kjarri

2

V

Brynja Amble Gísladóttir

Druna frá Ketilsstöðum

2

V

Elin Holst

Fróði frá Ketilsstöðum

3

V

Leifur Sigurvin Helgason

Þórdís frá Selfossi

3

V

Guðbjörn Tryggvason

Kátína frá Brúnastöðum 2

4

H

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Frigg frá Gíslabæ

4

H

Esther Kapinga

Bylgja frá Ketilsstöðum

5

V

Sigríður Pjetursdóttir

Oddvör frá Sólvangi

5

V

Hugrún Jóhannesdóttir

Heimur frá Austurkoti

6

H

Rósa Valdimarsdóttir

Íkon frá Hákoti

6

H

Ármann Sverrisson

Dessi frá Stöðulfelli

7

V

Steinn Skúlason

Glæta frá Hellu

7

V

Haukur Baldvinsson

Lukkudís frá Austurási

8

H

Helgi Þór Guðjónsson

Sóta frá Kolsholti 2