Páskamót Sleipnis fer fram annað kvöld miðvikudagskvöldið 1. Apríl í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum Selfossi. Mótið hefst klukkan 18:00. Hér er dagskrá og ráslistar mótsins. Eingöngu verða riðinn A-úrslit í öllum flokkum og fara fimm efstu hestar í þau. Æskulýðsnefnd Sleipnis verður með veitingasölu í reiðhöllinni.
Sjáumst kát og hress með góðri kveðju Mótanefnd.
Dagskrá:18:00
Tölt T3. 17 ára og yngri
Tölt T3. 1.flokkur
Tölt T3. Opinn flokkur
Úrslit fara svo fram eftir að forkeppni er lokið.
Tölt T3. 17 ára og yngri
Hópur |
Hönd |
Knapi |
Hestur |
1 |
H |
Stefanía Hrönn Stefánsdóttir |
Garri frá Gerðum |
2 |
V |
Vilborg Hrund Jónsdóttir |
Kvistur frá Hjarðartúni |
2 |
V |
Styrmir Snær Jónsson |
Kliður frá Böðmóðsstöðum 2 |
3 |
V |
Atli Freyr Maríönnuson |
Óðinn frá Ingólfshvoli |
3 |
V |
Daníel Sindri Sverrisson |
Trítill frá Selfossi |
4 |
V |
Katrín Eva Grétarsdóttir |
Kopar frá Reykjakoti |
4 |
V |
Kári Kristinsson |
Fjöður frá Hraunholti |
5 |
V |
Þorgils Kári Sigurðsson |
Freydís frá Kolsholti 3 |
5 |
V |
Dagbjört Skúladóttir |
Freyja frá Víðivöllum I |
6 |
V |
Ingi Björn Leifsson |
Álmur frá Selfossi |
7 |
H |
Stefanía Hrönn Stefánsdóttir |
Dynjandi frá Höfðaströnd |
Tölt T3. 1.flokkur
1 |
V |
Þorsteinn Björn Einarsson |
Kliður frá Efstu-Grund |
1 |
V |
Ólafur Jósepsson |
Byr frá Seljatungu |
2 |
H |
Hrafnhildur Jónsdóttir |
Kraftur frá Keldudal |
2 |
H |
Katrín Stefánsdóttir |
Háfeti frá Litlu-Sandvík |
3 |
V |
Emilia Andersson |
Jakob frá Árbæ |
3 |
V |
Hinrik Jóhannsson |
Leikur frá Glæsibæ 2 |
4 |
V |
Íris Böðvarsdóttir |
Elfur frá Óseyri |
4 |
V |
Kristján Gunnar Helgason |
Hagrún frá Efra-Seli |
5 |
V |
Fanney Hrund Hilmarsdóttir |
Þrymur frá Hamarshjáleigu |
5 |
V |
Helga Björg Helgadóttir |
Yrpa frá Súluholti |
6 |
H |
Arnar Bjarnason |
Þula frá Rútsstaða-Norðurkoti |
6 |
H |
Vera Van Praag Sigaar |
Snær frá Kóngsbakka |
7 |
H |
Bryndís Arnarsdóttir |
Fákur frá Grænhólum |
7 |
H |
Jóhannes Óli Kjartansson |
Assa frá Guttormshaga |
8 |
V |
Ragnhildur Loftsdóttir |
Elding frá Reykjavík |
8 |
V |
Magnús Ólason |
Svala frá Stuðlum |
9 |
V |
Jessica Dahlgren |
Luxus frá Eyrarbakka |
9 |
V |
Ann Kathrin Berner |
Fiðla frá Sólvangi |
10 |
H |
Ólafur Jósepsson |
Barón frá Seljatungu |
10 |
H |
Hrafnhildur Jónsdóttir |
Hrímar frá Lundi |
Tölt T3. Opinn flokkur
Hópur |
Hönd |
Knapi |
Hestur |
1 |
H |
Ingimar Baldvinsson |
Viska frá Kjartansstöðum |
1 |
H |
Eggert Helgason |
Stúfur frá Kjarri |
2 |
V |
Brynja Amble Gísladóttir |
Druna frá Ketilsstöðum |
2 |
V |
Elin Holst |
Fróði frá Ketilsstöðum |
3 |
V |
Leifur Sigurvin Helgason |
Þórdís frá Selfossi |
3 |
V |
Guðbjörn Tryggvason |
Kátína frá Brúnastöðum 2 |
4 |
H |
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
Frigg frá Gíslabæ |
4 |
H |
Esther Kapinga |
Bylgja frá Ketilsstöðum |
5 |
V |
Sigríður Pjetursdóttir |
Oddvör frá Sólvangi |
5 |
V |
Hugrún Jóhannesdóttir |
Heimur frá Austurkoti |
6 |
H |
Rósa Valdimarsdóttir |
Íkon frá Hákoti |
6 |
H |
Ármann Sverrisson |
Dessi frá Stöðulfelli |
7 |
V |
Steinn Skúlason |
Glæta frá Hellu |
7 |
V |
Haukur Baldvinsson |
Lukkudís frá Austurási |
8 |
H |
Helgi Þór Guðjónsson |
Sóta frá Kolsholti 2 |