Hestamannafélagið Sleipnir heldur opið þrígangsmót á Brávöllum laugardaginn 2.maí 2015. Mótið hefst kl. 15:00
Skráning er hafin og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl.
- 17 ára og yngri (fædd 1998 og yngri)
- Minna vanir
- Meira vanir
- Opinn flokkur
Sýna á fegurðartölt, brokk og stökk. Þrír knapar inná í einu. Ef 20 eða fleiri skrá í einhvern flokk verður boðið upp á B-úrslit.
Skráningargjald er kr. 3.500 á hest. Þeir sem að millifæra inná reikning félagsins senda staðfestingu á email : frissi@valli.is
Reikningsnúmer vegna millifærslu er: 0152-26-100774 kt: 590583-0309.
Tengill fyrir skráningu: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Hlökkum til að sjá ykkur