Páskamót Sleipnis fer fram annað kvöld miðvikudagskvöldið 23.mars í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum Selfossi. Mótið hefst klukkan 17:30. Hér er dagskrá mótsins og koma ráslistarnir inn á morgun. Vegna lélegra skráningu í unglingaflokk þá voru þeir knapar færðir upp í ungmennaflokk. Vetrarmótsnefnd Sleipnis verður með veitingasölu í reiðhöllinni.
Sjáumst kát og hress með góðri kveðju Mótanefnd.
Dagskrá:
17:30
Tölt T3. Ungmenni
18:00
Tölt T3. 1.flokkur
19:00
Tölt T3. Opinn flokkur
Hlé til 20:00
Úrslit
20:00
B-úrslit í 1.flokk
20:30
A-úrslit Ungmennaflokkur
21:00
A-úrslit 1.flokkur
21:30
A-úrslit opinn flokkur