Kæru félagsmenn.
Það á ekki að hafa farið fram hjá neinum að nú stendur yfir kynbótasýning á svæðinu hjá okkur,
sýningar hefjast kl 8 og eru til kl 20.
Við sem sjáum um að hafa skeiðbrautina klára fyrir næsta dag gerum það á kvöldinn því sýningar hefjast snemma .
Við höfum því lokað brautinni til endanna þegar við erum búnir .
Einhverjir þurfa samt endilega að ríða brautinna eftir að við erum búnir og fjarlæja böndinn og tæta brautina upp , þetta er óþolandi.
Við biðum ykkur vinsamlega að gefa þessum dögum frið á skeiðbrautinni og nota hringvellina.
KV
Kynbótannefnd og Vallarnefnd.