1.vetrarmót Sleipnis verður haldið á Brávöllum laugardaginn 11. febrúar.
Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, áhugamanna flokki 1 & 2 ,+55 heldri menn og konur auk opins flokks.
Skráningargjöld :

  • Frítt fyrir börn og polla
  • Unglingar kr.1000
  • Ungmenni kr.1500
  • Ungmenni og fullorðnir kr.2000.

Mótið byrjar kl 13:00 á pollaflokki (ath. Pollar verða inni í reiðhöll ) hinir flokkarnir úti á velli.
Skráning og greiðsla ( í reiðufé ) frá kl. 11:45 - 12:45 i dómpalli.

Vetrarmótsnefnd