Hér koma úrslit frá Vetrarleikum 2. hjá Sleipni
Annað vetrarmót Sleipnis 2017 var haldið í blíðskapar veðri að Brávöllum á Selfossi þann 11. mars og var þátttaka góð og mikið af áhorfendum staddir að horfa á flotta gæðinga í braut.
Úrslitin:
Pollaflokkur | ||
Sigríður Svanhvít | Lýsingur frá Selfossi | |
Loftur Breki Hauksson | Jari frá Kjartansstöðum | |
Karólína Ævarr Skúladóttir | Blesi frá Eyrabakka | |
Diljá Marín Sigurðardóttir | Sara frá Strandarhöfði | |
Ásta Björg | Yrpa frá Flekkudal | |
Elvar Atli Guðmyndsson | Sóldís frá Haga | |
Viðar Ingimarsson | Hraunar frá Hólaborg | |
Baltasar Breiðfjörð | Fákur frá Haga | |
Stefán | Fákur frá Haga | |
Viktor Óli Helgason | Emma frá Árbæ | |
Barnaflokkur | ||
1.sæti | Egill Baltasar Arnarsson | Hrafnar frá Hrísnesi |
2. sæti | Ísak Ævarr Steinsson | Líndal frá Eyrabakka |
3.sæti | Sigríður Pála | Spói frá Smáratúni |
4.sæti | Jón þorri Jónsson | Styrnir frá Reykjavík |
5.sæti | Eydís Yrja Jónsdóttir | Venus frá Vorsabæ |
6.sæti | Elín Þórdís Pálsdóttir | Tryggur frá Austurkoti |
7.sæti | Inga Sól Kristjánsdóttir | Dimmalimm |
Unglingaflokkur | ||
1. sæti | Stefanía Stefánsdóttir | Dynjandi frá Höfðaströnd |
2.sæti | Stefán Leifsson | Von frá Uxahrygg |
3.sæti | Unnsteinn Reynisson | Hans frá Breiðholti |
4.sæti | Dagbjört Skúladóttir | Valur frá Tokastöðum |
5.sæti | Bríet Bragadóttir | Hrafna frá Eyrabakka |
6.sæti | Katrín Ósk Kristjánsdóttir | Djásn frá Brúnastöðum 2 |
7.sæti | Kári Kristinsson | Draumur frá Hraunholti |
8.sæti | Júlía Katrin | Sögn frá Halakoti |
Ungmennaflokkur | ||
1.sæti | Mathilde Damgaard | Garðar frá Holtabrún |
2.sæti | Martta Uusitalo | Glampi frá Auðsholtshjáleigu |
3.sæti | Ingi Björn Leifsson | Þór frá Selfossi |
4.sæti | Bryndís Arnarsdóttir | Fákur frá Grænhólum |
5. sæti | Þorgils Kári Sigurðsson | Hvinur frá Kolsholti |
6.sæti | Ayla Green | Herdís frá Lönguhlíð |
7.sæti | Aldís Gestsdóttir | Gleði frá Firði |
8.sæti | Sandy Carlson | Hlekkur frá Lækjarmóti |
9.sæti | Ívar Örn Guðjónsson | Alfreð frá Valhöll |
10. sæti | Lilja Haraldsson | Lilja frá Austurkoti |
Heldri menn og konur | ||
1.sæti | Jóhannes Óli | Assa frá Selfossi |
2.sæti | Magnes Bjarnadóttir | Freyja frá Reykjum |
3.sæti | Jóhanna Haraldsdóttir | Logi frá Selfossi |
4.sæti | Jóna Yngvarsdóttir | Sverrir frá Feti |
5.sæti | Sigurður Grímsson | Vængur frá Fossmúla |
6.sæti | Jón S. Gunnarsson | Glæsir frá miðholti |
Áhugamenn 2 | ||
1.sæti | Sigurður Richarsson | Garri frá Stangarholti |
2.sæti | Helga Gísladóttir | Unnar frá Flugumýri |
3.sæti | Malin Viðarson | Ylfa frá Laugardælum |
4.sæti | Elísabet Sveinsdóttir | Breki frá Selfossi |
5.sæti | Lárus Helgason | Flóki frá Halakoti |
6.sæti | Örvar Arnarson | Blesi frá Vakurstöðum |
7.sæti | Pétur Gunnarsson | Dáði frá Hryggstekk |
8.sæti | Emma Gullbrandsson | Árni frá Stóru-Hildisey |
Áhugamenn 1 | ||
1.sæti | Sigurður R. Guðjónsson | Freydís frá Kolsholti |
2.sæti | Ólafur Jósefson | Byr frá Seljatungu |
3.sæti | Karl Áki Sigurðarson | Vaka frá Sæfelli |
4.sæti | Kristinn Már Þorkelsson | Hrólfur frá Hraunholti |
5.sæti | Jessica Dahlgren | Snilld frá Litlu-Sandvík |
6.sæti | Magnús Ólason | Svala frá Stuðlum |
7.sæti | Atli Geir Jónsson | Gjafar frá Ósavatni |
8.sæti | Emilia Staffansdotter | Hákon frá Hólaborg |
Opinn Flokkur | ||
1.sæti | Brynja Amble Gísladóttir | Goði frá Ketilstöðum |
2.sæti | Steinn Ævarr Skúlason | Glæta frá Hellu |
3.sæti | Páll Bragi Hólmarsson | Ópera frá Austurkoti |
4.sæti | Bjarni Sveinsson | Sif frá Laugardælum |
5.sæti | Helgi Þór Guðjónsson | Stefna frá Dalbæ |
6.sæti | Pernille Moller | Þjóð frá Skör |
7.sæti | Herdís Rútsdóttir | Yrpa frá Skíðbakka |
8.sæti | Steinn Haukur Hauksson | Ísing frá Fornastekk |
{gallery}2.Vetrarmot Sleipnis 2017{/gallery}