Páskamóti Sleipnis og Toyota Selfossi sem haldið verður miðvikudaginn 12. apríl kl.18:00 hefur berið breytt í opið mót. Mótið fer fram inni í reiðhöll Sleipnis og verður höllin sett upp fyrir keppni kl. 19:00 á þriðjudagskvöld.
Þeir sem vilja æfa sig geta gert það er uppsetningu er lokið. Vinnandi hendur eru velkomnar við uppsetning á höllinni, margar hendur vinna létt verk- öll aðstoð vel þegin.

Mótanefnd