Opið gæðingamót Sleipnis fer fram helgina 10.-11. Júní næstkomandi. Dagskrá hefst á laugardegi klukkan 11.00. Hér fyrir neðan er dagskrá og ráslistar mótsins.
Laugardagur
11:00 B-flokkur
12:00-13:00 hádegishlé
13:00 – 13:30 Ungmennaflokkur
13:30-14:00 Barnaflokkur
14:00 – 15:30 unglingaflokkur
16:00-18:00 A-flokkur
18:00 100 metra skeið

 

Sunnudagur
13:00
A-úrslit Ungmennaflokkur
A-úrslit Unglingaflokkur
A-úrslit B-flokkur
A-úrslit barnaflokkur
A-úrslit A-flokkur
Mótsslit
Ráslistar
B-flokkur
1 Óskar frá Hafnarfirði Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir
2 Leikur frá Glæsibæ 2 Vilborg Smáradóttir
3 Lukka frá Bjarnastöðum Guðjón Sigurðsson
4 Hnoss frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson
5 Luxus frá Eyrarbakka Steinn Skúlason
6 Fálki frá Hólaborg Emilia Andersson
7 Urður frá Miðhrauni Svanhvít Kristjánsdóttir
8 Þryma frá Ólafsvöllum Ingunn Birna Ingólfsdóttir
9 Skuld frá Sauðárkróki Anna Clara Malherbes Vestergaard
10 Stefna frá Dalbæ Helgi Þór Guðjónsson
11 Dreyri frá Hjaltastöðum Vilborg Smáradóttir
12 Hátíð frá Hemlu II Vignir Siggeirsson
13 Röskva frá Hólum Klara Sveinbjörnsdóttir
14 Goði frá Ketilsstöðum Brynja Amble Gísladóttir
15 Frami frá Ketilsstöðum Elin Holst
16 Kormákur frá Miðhrauni Svanhvít Kristjánsdóttir


Ungmennaflokkur
1 Aníta Rós Róbertsdóttir Tvistur frá Nýjabæ
2 Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund
3 Inga Hanna Gunnarsdóttir Ferdinand frá Galtastöðum
4 Katrín Eva Grétarsdóttir Kaspar frá Kommu
5 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum

Barnaflokkur
1 Kristján Árni Birgisson Lára frá Þjóðólfshaga 1
2 Signý Sól Snorradóttir Glói frá Varmalæk 1
3 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti
4 Þórey Þula Helgadóttir Topar frá Hvammi I
5 Kristján Árni Birgisson Sjéns frá Bringu

Unglingaflokkur
1 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú
2 Kári Kristinsson Hreyfill frá Fljótshólum 2
3 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík
4 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi
6 Unnsteinn Reynisson Finnur frá Feti
7 Arnar Máni Sigurjónsson Hektor frá Þórshöfn
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti
9 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd
10 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri
11 Katrín Diljá Vignisdóttir Hróðný frá Ási 1
12 Kári Kristinsson Draumur frá Hraunholti
13 Bergey Gunnarsdóttir Gimli frá Lágmúla
14 Arnar Máni Sigurjónsson Hlekkur frá Bjarnarnesi
15 Thelma Dögg Tómasdóttir Dúett frá Torfunesi
16 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti


A-flokkur
1 Flauta frá Kolsholti 3 Þorgils Kári Sigurðsson
2 Bóas frá Skúfslæk Hallgrímur Birkisson
3 Sirkus frá Torfunesi Thelma Dögg Tómasdóttir
4 Fossbrekka frá Brekkum III Þorsteinn Björn Einarsson
5 Kraftur frá Breiðholti í Flóa Sarah Höegh
6 Stormur frá Sólheimum Hulda Björk Haraldsdóttir
7 Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir
8 Hera frá Skriðu Sigurlaugur G. Gíslason
9 Kvistur frá Skagaströnd Daníel Jónsson
10 Sif frá Laugardælum Bjarni Sveinsson
11 Drottning frá Reykjavík Hlynur Pálsson
12 Gáll frá Dalbæ Sólon Morthens
13 Kolbeinn frá Hrafnsholti Jónas Már Hreggviðsson
14 Bylting frá Árbæjarhjáleigu II Gísli Guðjónsson
15 Lister frá Akureyri Helgi Þór Guðjónsson
16 Hríma frá Meiri-Tungu 3 Hallgrímur Birkisson
17 Draupnir frá Stuðlum Haukur Baldvinsson
18 Magni frá Ósabakka Daníel Gunnarsson
19 Gyllir frá Skúfslæk Katrín Eva Grétarsdóttir
20 Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vilborg Smáradóttir
21 Frigg frá Austurási Sarah Höegh
22 Kórína frá Kolsholti 3 Guðjón Sigurðsson

100 metra skeið
1 Hans Þór Hilmarsson Gloría frá Grænumýri
2 Katrín Eva Grétarsdóttir Fjarkadís frá Austurkoti
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
4 Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir Orka frá Kröggólfsstöðum
5 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk
6 Ásta Björnsdóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
7 Sara Rut Heimisdóttir Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
8 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti
9 Ólafur Þórisson Nn frá Arnarhóli
10 Vilborg Smáradóttir Snæfríður frá Ölversholti
11 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk