Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi. Mikið af hrossum var skráð til leiks bæði margreyndum vekringum og ungum og upprennandi. Skeiðfélagið á eftir að halda eina skeiðleika í viðbót á þessu keppnistímabili og spennan í heildarstigakeppninni eykst. Hér eru niðurstöður kvöldsins.
100 metra skeið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,52
2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 7,76
3 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 7,83
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 7,83
5 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II 7,88
6 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,98
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,98
8 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 8,08
9 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,12
10 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 8,13
11 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu 8,20
12 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu 8,20
13 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum 8,34
14 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 8,40
15 Árni Björn Pálsson Gloría frá Grænumýri 8,41
16 Hinrik Bragason Dögg frá Efri-Rauðalæk 8,43
17 Guðmundur Jónsson Hvinur frá Hvoli 8,45
18 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 8,59
19 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli 8,61
20 Sigrún Rós Helgadóttir Spyrna frá Þingeyrum 8,93
21 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III 9,11
22 Máni Hilmarsson Askur frá Laugavöllum 9,41
23 Hjörvar Ágústsson Náttsól frá Geitaskarði 9,52
24 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti 9,54
25 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti 0,00
26 Hlynur Guðmundsson Krafla frá Efstu-Grund 0,00
27 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal 0,00
28 Teitur Árnason Ör frá Eyri 0,00
29 Tómas Örn Snorrason Fjarkadís frá Austurási 0,00
30 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum 0,00
31 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Snælda frá Laugabóli 0,00
150 metra skeið
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 14,23
2 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 14,57
3 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 14,99
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15,06
5 Teitur Árnason Ör frá Eyri 15,07
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 15,10
7 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu 15,39
8 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ 15,42
9 Kristina Ísafold Meckert Skemill frá Dalvík 15,54
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Björt frá Bitru 15,72
11 Hlynur Guðmundsson Ólmur frá Böðmóðsstöðum 2 15,93
12 Sæmundur Sæmundsson Saga frá Söguey 16,34
13 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 16,49
14 Máni Hilmarsson Askur frá Laugavöllum 16,81
15 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 0,00
16 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III 0,00
17 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk 0,00
18 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 0,00
19 Bjarni Bjarnason Hæra frá Þóroddsstöðum 0,00
20 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal 0,00
21 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 0,00
22 Teitur Árnason Loki frá Kvistum 0,00
23 Ingi Björn Leifsson Stjarna frá Vatnsleysu 0,00
24 Tómas Örn Snorrason Bið frá Nýjabæ 0,00
25 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 0,00
26 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00
250 metra skeið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,58
2 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 22,71
3 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 22,77
4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 23,09
5 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ 23,48
6 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II 24,21
7 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 24,97
8 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli 25,97
9 Teitur Árnason Loki frá Kvistum 0,00
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 0,00
11 Lárus Jóhann Guðmundsson Hausti frá Árbæ 0,00
12 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum 0,00