Nú standa yfir framkvæmdir á vegum áhaldahúss Árborgar við uppsetningu á ljósastaurum / lýsingu á Brávallasvæði Sleipnis – Byko hring. Félagsmenn eru beðnir að taka tillit til framkvæmdaaðila og virða þær lokanir sem tímabundið verða settar upp meðan á framkvæmdum stendur.
Stjórnin