Ágætu félagar
Allt of víða í hverfinu okkar á Selfossi eru fjúkandi rafmangsspottar á og við reiðleiðir. Þetta þarf að laga áður en slys verða.
Þetta verður hirt upp og hent fljótlega ef eigendur sjá ekki sóma sinn í að taka þetta saman og fjarlægja.
Með kveðju,
Nefndin