Sökum afspyrnu slæmrar veðurspár nú um helgina hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta 1.vetrarmóti ársins. Staðan verður tekin eftir helgi og þá auglýst nánar um framvindu.

Vetrarmótsnefnd