Firmakeppni Sleipnis verður haldin laugardaginn 28.apríl nk.  og hefst kl. 13:30

Dagskrá verður sem hér segir:

1. Unghrossaflokkur
2. 250m. Stökk
3. Barnaflokkur
4. Unglingaflokkur
5. Ungmennaflokkur
6. Áhugamannaflokkur
7. Opinn flokkur

Pollaflokkur verður inni í reiðhöll ef áhugi er fyrir hendi. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
Skráning fer fram í dómspalli 28. apríl kl. 12:00 - 12:50