Gæðingamót Sleipnis fór fram í kvöld í blíðskapar verðri. Keppt var í tölti og 100metra flugskeiði. Sigurverari úr forkeppni í tölti varð Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu með einkunnina 7,87 önnur varð Birna Káradóttir  Blæju frá Háholti með 7,29 þriðji Sigursteinn Sumarliðason á Ölfu frá Blesastöðum með 7,07. Sigurverari úr 100 metra flugskeiði varð eingin annar en þungavigtar maðurinn Viðar Ingólfsson á Hreim frá Barkarstöðum og fór hann á tímanum 7,73.

Annar varð tilvonandi heimsmeistarinn Sigursteinn Sumarliðason á Ester frá Hólum á tímanum 7,79 og sá þriðji engin annar en hinn mikli hestamaður Jóhann G. Jóhannesson á Ákafi frá Lækjamóti á tímanum 7,86. Sigurverari í B-úrslitum í tölti varð Vilfríður Sæþórsdóttir á hryssunni Rúnu frá Neðra-Vatnshorni öll úrslit verða birt seinna í kvöld eða strax í fyrramálið.

texti og myndir frá hestafrettum