Þriðju skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar
Þessir þriðju skeiðleikar verða haldnir á Rangárbökkum við Hellu í samstarfi við Geysir og munu leikarnir hefjast kl 18:00.
Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið.
Til mikils er að vinna í heildarstigakeppninni þar sem hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa heildarsigurvegurum ársins eftirfarandi verðlaun.
1.sæti 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
2.sæti 50.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
3.sæti 25.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
Heildarsigurvegari skeiðleika vinnur einnig farandbikar sem gefinn er af Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon
Dagskrá 18:00
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið
Ráslistar
Nr. Holl Knapi Hestur
Skeið 150m P3 Opinn flokkur - Meistaraflokkur
1 1 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum
2 1 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
3 2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Saga frá Söguey
4 2 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum
5 3 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
6 3 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák
7 4 Þorkell Bjarnason Djörfung frá Skúfslæk
8 4 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík
9 5 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
10 5 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum
11 6 Hákon Dan Ólafsson Sveppi frá Staðartungu
12 6 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði
13 7 Ingi Björn Leifsson Vindur frá Hafnarfirði
14 7 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu
15 8 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
16 8 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ
17 9 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð
18 9 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ
19 10 Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga
20 10 Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti
21 11 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum
22 11 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk
23 12 Konráð Axel Gylfason Vænting frá Sturlureykjum 2
24 12 Geir Guðlaugsson Auðna frá Hlíðarfæti
25 13 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli
26 13 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3
Skeið 250m P1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur
1 1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
2 1 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
3 2 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
4 2 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
5 3 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2
6 3 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti
7 4 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
8 4 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli
9 5 Vilfríður Sæþórsdóttir Logadís frá Múla
10 5 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum
11 6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
12 6 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
13 7 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1
14 7 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
15 8 Hrefna María Ómarsdóttir Hljómar frá Álfhólum
16 8 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum
17 9 Leó Hauksson Elliði frá Hestasýn
18 9 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti
19 10 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði
20 10 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð
21 11 Hlynur Pálsson Snafs frá Stóra-Hofi
22 11 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Fatíma frá Mið-Seli
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur - Meistaraflokkur
1 1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
2 2 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk
3 3 Hrefna María Ómarsdóttir Hljómar frá Álfhólum
4 4 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
5 5 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
6 6 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð
7 7 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
8 8 Ólafur Örn Þórðarson Skúta frá Skák
9 9 Katrín Eva Grétarsdóttir Gutti frá Hvammi
10 10 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum
11 11 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti
12 12 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
13 13 Arnar Heimir Lárusson Korði frá Kanastöðum
14 14 Larissa Silja Werner Samba frá Kjarri
15 15 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
16 16 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ
17 17 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
18 18 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2
19 19 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð
20 20 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1
21 21 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum
22 22 Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga
23 23 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3
24 24 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli
25 25 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti
26 26 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
27 27 Konráð Axel Gylfason Vænting frá Sturlureykjum 2
28 28 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ
29 29 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ
30 30 Sonja Noack Tvistur frá Skarði
31 31 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
32 32 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
33 33 Leó Hauksson Elliði frá Hestasýn
34 34 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
35 35 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum
36 36 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum
37 37 Vilfríður Sæþórsdóttir Logadís frá Múla
38 38 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti
39 39 Þorvaldur Kristinsson Fáni frá Úlfsstöðum