1. Vetrarmót Sleipnis og Furu-Flísar verður haldið á Brávöllum laugardaginn 16.febrúar.

Þá er komið að fyrsta Vetrarmóti Sleipnis 2019 og verður engu sparað til þetta árið en við höfum fengið með okkur frábæran stuðningi Furu-Flísar og  BYKO sem gefur verðlaunin.

Þökkum FURUFLÍS og BYKO stuðninginn.

Keppt verður í Pollaflokki, Barnaflokki, Unglingaflokki, Ungmennaflokki, Áhugamanna flokki 1 & 2 , 55+ Heldri menn og konur og að sjálfsögðu Opinn flokkur.

Skráningargjöld :

 Frítt fyrir börn og polla
 Unglingar kr.1000
 Ungmenni kr.1500
 Fullorðnir kr.2000.

Mótið byrjar kl 13:00 á Pollaflokki.

Skráning og greiðsla ( í reiðufé ) frá kl. 11:30 - 12:30 i dómpalli.

Vetrarmótanefnd Sleipnis

{gallery}FuruFlis19{/gallery}   {gallery}Byko_19{/gallery}