Þá er komið að því geisi vinsæla og skemmtilega páskatölti Sleipnis sem er haldið í samstarfi við Toyota Selfossi. Mótið er þann 17. Apríl næstkomandi og hefst klukkan 18:00 í Sleipnishöllinni á Selfossi
Verðlaun í boði Sælgætisgerðarinnar Góu.
Flokkarnir verða
- 17 ára og yngri (unglingaflokkur) T7 -- 1500 kr
- Ungmennaflokkur T3 -- 2000 kr
- Áhugamannaflokkur T7 -- 2500 kr
- Opinn Flokkur T3 -- 2500 kr
Skráning fer í gengum Sportfeng og velja þar þarf Sleipni sem mótshaldara
https://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Kvittun fyrir greiðslu skal berast á gjaldkeri@sleipnir.is .
Skráning hefst 11. apríl og líkur þann 15. apríl klukkan 23:59.
Drög að dagskrá er (gæti breyst)
- 18:00 -- Tölt 17 ára og yngri
- 18:30 -- Ungmennaflokkur
- 19:00 -- Áhugamannaflokkur
- 19:30 -- Opinn flokkur
- 20:15 -- HLÉ
- 20:45 -- A-úrslit í Tölti 17 og yngri
- 21:15 -- A-úrslit í Ungmennaflokki
- 21: 45 -- A-úrslit í Áhugamannflokki
- 22: 15 -- A-úrslit í Opnum flokki