Hestafjör Æskulýðsnefndar Sleipnis verður haldið laugardaginn 11. Maí. kl.11:00 í reiðhöll Sleipnis.
Á Hestafjörinu sýna ungir og efnilegir knapar úr hestamannafélögunum Sleipni og Ljúf listir sínar, ásamt hópum frá Fsu, Töltskvísum suðurlands og öðrum skemmtiatriðum.
Hvetjum fólk til að mæta og njóta dagsins með okkur. Aðgangur ókeypis.
Æskulýðsnefnd Sleipnis