Nú liggur fyrir dagskrá á opnu WR íþróttamóti Sleipnis, sökum mikilla skráninga hefur mótanefnd Sleipnis ákveðið að hefja mótið eftir hádegi á miðvikudegi. 


Hér fyrir neðan er dagskrá mótsins með fyrirvara um breytingar. Ráslistar munu liggja fyrir á morgun þriðjudaginn 21.maí. Vonumst til að knapar og aðstandendur þeirra hjálpi okkur við að gera þetta mót skemmtilegt og eftirminnilegt með jákvæðu og réttu hugarfari. Allir sem hafa áhuga á að leggja hönd á plóg við framkvæmd mótsins er velkomið að hafa samband.

 

Við biðlum til þátttakenda að sýna stundvísi svo mótið gangi vel fyrir sig. Allar afskráningar þurfa að berast tímanlega á netfangið gisli-@hotmail.com.

Miðvikudagur 22.maí
13:00 Tölt T2 Meistaraflokkur 17 knapar 
14:10 Tölt T2 Ungmennaflokkur 16 knapar 
15:30 T3 Opinn 1.flokkur 10 holl  
16:30 15 mín kaffihlé
16:45 Tölt T3 Barnaflokkur 6 holl
17:15 T3 Opinn 2.flokkur 3 holl    
17:35 T3 Ungmennaflokkur 4 holl  
18:05 T7 Barnaflokkur 3 holl   
18:30 Matarhlé  
19:00 T7 2.flokkur 3 holl 
19:15 T3 Unglingaflokkur 4 holl 
19:45 T4 1.flokkur 4 holl 

Fimmtudagur 23.maí

12:30 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur knapi 1-20          
14:30 kaffihlé 15 mín
14:45 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur 21-40
16:45: 15 mín hlé
17:00 Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur                        
Kvöldmatarhlé
20:00 Skeiðleikar Skeiðfélagsins
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið

Föstudagur 24.maí

10:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur knapi 1-20

12:15 Matarhlé

13:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur knapi 21-41 

15:15 15 mín kaffihlé

15:30 Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur 

17:00 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur

17:45 Fimmgangur F2 1.flokkur 10 holl

19:00 Matarhlé

19:30 Gæðingaskeið Meistaraflokkur

Gæðingaskeið Ungmennaflokkur

Gæðingaskeið 1.flokkur

Laugardagur 25.maí

09:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur 4 holl
09:30 Fjórgangur V2 Unglingaflokkur 6 holl
10:15 Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur 4 holl
10:45 Fjórgangur V2 2.flokkur 4 holl
11:15 Fjórgangur V2 1.flokkur Holl 1 – 5
12:00 Hádegishlé
13:00 Fjórgangur V2 1.flokkur Holl 6-10
13:40 Tölt T1 Meistaraflokkur Knapi 1-21
15:10 20 mín Kaffihlé
15:30 Tölt T1 Meistaraflokkur knapi 22-42
17:00 Tölt T1 Ungmennaflokkur
18:30 Matarhlé
19:15 B-úrslit Fimmgangur 1.flokkur
19:45 B-úrslit Fimmgangur Meistaraflokkur
20:15 B-úrslit V2 1.flokkur
20:35 B-úrslit V1 Meistaraflokkur
20:55 B-úrslit T1 Meistaraflokkur
21:15 B-úrslit T3 1.flokkurSunnudagur 20. Mai.

09:00 A úrslit V2 Barnaflokkur. 
09:20 A úrslit V2 Unglingarflokkur.
09:40 A úrslit V2 Ungmennaflokkur
10:00 A úrslit V2 2 flokkur.
10:20 A úrslit V2 1 flokkur.
10:40 A úrslit V1 Ungmennaaflokkur
11:00 A úrslit V1 Meistaraflokkur.
11:30 A úrslit fimmgangur 1 flokkur.
12:00 Matarhlé.
13:00 A úrslit F2 unglingaflokkur
13:30 A úrslit F1 Ungmennaflokkur
14:00 A úrslit F1 Meistaraflokkur.
14:30 A úrslit tölt T3 barnaflokkur
14:50 A úrslit tölt T3 unglingaflokkur
15:10 Kaffihlé
16:00 A úrslit tölt T3 ungmennaflokkur
16:20 A úrslit tölt T7 barnaflokkur
16:35 A úrslit tölt T4 1 flokkur
16:50 A úrslit Tölt T2 ungmennaflokkur
17:10 A úrslit tölt T2 meistaraflokkur.
17:30 A úrslit tölt T7 2 flokkur

17:45 A úrslit tölt T3 2.flokkur
18:10 A úrslit tölt T3 1 flokkur
18:30 A úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur
18:50 A úrslit tölt T1 Meistaraflokkur.
19:10 Mótslit.