Síðsumarstúr Sleipnis 2019 var farinn í gær og tókst með miklum ágætum. Lagt var af stað frá Selfossi / Kríukránni kl. 14 og riðið í Félagslund þar sem Kvennfélagið tók á móti hópnum með kaffiveitingum gegn vægu gjaldi. Alls komu yfir 80 manns ríðandi auk nokkurs fjölda sem á öðrum faratækjum komu. Tókst þessi ferð með miklum ágætum og var á forræði  Ferða og Reiðveganefndar félagsins.

{gallery}Sidsumarstur_2019{/gallery}