Unnið í reiðhallargólfinu, Reynir Þór Jónsson sá um að rífa upp gólfið í reiðhöllinni á þriðjudaginn. Hanne Smidesang kom á liðléttingnum og kom 7 brettum af furuflís inn á gólf, og nokkrar hressar hestabrautarstelpur aðstoðuðu við að dreifa á gólfið.

thumb Reidhallargolf nov19web

Smella á mynd til að fá stærri. 

Mynd: Reynir Þór Jónsson, Hanne Smidesang, Bergrún Halldórsdóttir Wolff, Sunna Lind Sigurjónsdóttir, Arndís Ólafsdóttir og sérstakur aðstoðarmaður, Haukur Tveten Halldórsson.