Við bendum á að opið er fyrir umsóknir á Youth-Cup í Dannmörku í sumar, þetta er skemmtilegt tækifæri fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára. Umsóknarfrestur er til 27. mars.
Við værum þakklát ef þið getið birt eftirfarandi á vefsvæðum ykkar hestamannafélaga, auk þess að koma þessu til ykkar æskulýðsfulltrúa
https://www.lhhestar.is/is/frettir/opid-er-fyrir-umsoknir-a-feif-youth-cup-2020
Kær kveðja
Hjörný Snorradóttir Verkefnastjóri | Project manager Landssamband hestamannafélaga | The Icelandic Equestrian Association Tel & Mob: +354 514 4030 | +354 848 1315 Email: hjorny@lhhestar.is |