Vegna Íslandsmóts barna og unglinga dagana 19-21.júní nk. biðlum við til félagsmanna sem laus hesthús hafa á svæðinu um pláss til láns fyrir hesta unga fólksins á mótinu sem þurfa. Þeir sem geta liðsinnt okkur hafið samband við Inga Björn í síma :868-3389
Íslandsmótsnefnd / Stjórn