Hið árlega og stórglæsilega íþróttamót Sleipnis fer fram dagana 26.-30.maí á Brávöllum á Selfossi. Mótið hefst á miðvikudagskvöldi á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar.
Um opið mót er að ræða en þó með þeim takmörkunum að hámarksfjöldi keppenda er í hverja grein og má glöggva sig betur á hvaða greinar eru í boði og hversu mikill fjöldi er í þær hér fyrir neðan. Áætlað er að um world ranking mót sé að ræða og er unnið að því nú að fá öll tilskilin leyfi fyrir því.
Skráning er nú opin en henni lýkur mánudagskvöldið 24.maí. Ef vandamál koma upp við skráningu hafið samband við gisli-@hotmail.com eða steindorgud@gmail.com
Skráningargjöld í hverja grein eru hér fyrir neðan. Þeir sem millifæra eiga að senda kvittun í pósti á gjaldkeri@sleipnir.is þar sem staðfest er að greiðsla hafi átt sér stað.
Nefndin áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka náist ekki nægileg þátttaka í þá.
Sjáumst á Selfossi!
Keppnisgr. |
Flokkur |
Hámarksfj. |
Gjald |
T1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
T1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
T2 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
15 |
7.000 |
T2 |
Ungmennaflokkur |
10 |
7.000 |
T3 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
30 |
7.000 |
T3 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
T3 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
T3 |
Barnaflokkur |
15 |
5.000 |
T4 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
10 |
7.000 |
T4 |
Unglingaflokkur |
10 |
5.000 |
T7 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
T7 |
Barnaflokkur |
10 |
5.000 |
V1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
V1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
V2 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
30 |
7.000 |
V2 |
Opinn flokkur - 2. flokkur |
10 |
7.000 |
V2 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
V2 |
Barnaflokkur |
15 |
5.000 |
F1 |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
30 |
7.000 |
F1 |
Ungmennaflokkur |
15 |
7.000 |
F2 |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
20 |
7.000 |
F2 |
Unglingaflokkur |
15 |
5.000 |
Skeið 250m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
Skeið 150m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
Gæðingaskeið |
Opinn flokkur - Meistaraflokkur |
15 |
5.000 |
Gæðingaskeið |
Ungmennaflokkur |
10 |
7.000 |
Flugskeið 100m |
Opinn flokkur - 1. flokkur |
99 |
3.000 |
V5 |
Barnaflokkur |
10 |
5.000 |