Fimmtudagskvöldið 27. maí kl. 19:30 verður haldið SportFengsnámskeið á fundarforritinu Teams. 

Námskeiðið er hugsað fyrir mótshaldara, ritara, þuli, dómara og aðra er að mótum koma bæði fyrir nýliða og þá sem hafa reynslu í Sportfeng.

Farið verður í gegnum notkun SportFengs frá A-Ö, farið verður sérstaklega yfir hvernig á að ganga frá mótsskýrslum og nýjar uppfærslur í SportFeng kynntar.

Smelltu hér til að tengjast fundinum