Í dag fór fram á Brávöllum á Selfossi annar keppnisdagur á WR íþróttamóti Sleipnis. Keppt var í fimmgangi meistara, fimmgangi ungmenna og fjórgangi meistara.

Í öllum greinum voru frábærir knapar og hestar skráðir til leiks og urðu áhorfendur ekki sviknir af áhorfinu því glæsitilþrif sáust.

Efstur í fimmgangi meistara er Þórarinn Eymundsson á Þránni frá Flagbjarnarholti með einkunnina 7,60, í fimmgangi ungmenna er það Kristófer Darri Sigurðsson sem leiðir á Ás frá Kirkjubæ með einkunnina 6,57 og í fjórgangi Meistara er Jakob Svavar Sigurðsson í forystu á Hálfmána frá Steinsholti með 7,63 í einkunn.

Allar Niðurstöður dagsins er að finna hér fyrir neðan.

Fimmgangur Meistaraflokkur

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Þórarinn Eymundsson / Þráinn frá Flagbjarnarholti

7,60

2

Arnar Bjarki Sigurðarson / Álfaskeggur frá Kjarnholtum I

7,43

3

Teitur Árnason / Atlas frá Hjallanesi 1

7,23

4-6

Eyrún Ýr Pálsdóttir / Roði frá Brúnastöðum 2

7,07

4-6

Hanna Rún Ingibergsdóttir / Dropi frá Kirkjubæ

7,07

4-6

Þórarinn Eymundsson / Vegur frá Kagaðarhóli

7,07

7

Árni Björn Pálsson / Jökull frá Breiðholti í Flóa

7,00

8-9

Hans Þór Hilmarsson / Penni frá Eystra-Fróðholti

6,93

8-9

Atli Guðmundsson / Júní frá Brúnum

6,93

10

Viðar Ingólfsson / Starkar frá Egilsstaðakoti

6,87

11

Jessica Elisabeth Westlund / Frjór frá Flekkudal

6,83

12-14

Haukur Baldvinsson / Sölvi frá Stuðlum

6,73

12-14

Þórarinn Ragnarsson / Vörður frá Vindási

6,73

12-14

Benjamín Sandur Ingólfsson / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli

6,73

15-16

Sigursteinn Sumarliðason / Cortes frá Ármóti

6,70

15-16

Þórarinn Ragnarsson / Sproti frá Vesturkoti

6,70

17

Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum

6,67

18

Guðmundur Björgvinsson / Elrir frá Rauðalæk

6,60

19

Kári Steinsson / Líf frá Lerkiholti

6,57

20

Sigurður Vignir Matthíasson / Slyngur frá Fossi

6,53

21

Karen Konráðsdóttir / Lind frá Hárlaugsstöðum 2

6,50

22

Sigurður Rúnar Pálsson / Hófsóley frá Dallandi

6,47

23

Hanna Rún Ingibergsdóttir / Snæfinnur frá Sauðanesi

6,43

24

Inga María S. Jónínudóttir / Ófeig frá Syðra-Holti

6,37

25

Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Heimir frá Flugumýri II

6,33

26

Sigurður Vignir Matthíasson / Hljómur frá Ólafsbergi

6,30

27-28

Sigursteinn Sumarliðason / Stanley frá Hlemmiskeiði 3

6,23

27-28

Daníel Gunnarsson / Valdís frá Ósabakka

6,23

29-30

Sigurður Vignir Matthíasson / Blikar frá Fossi

6,17

29-30

Randi Holaker / Þytur frá Skáney

6,17

31

Halldór Þorbjörnsson / Marel frá Aralind

6,10

32-33

Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Viljar frá Auðsholtshjáleigu

6,07

32-33

Herdís Rútsdóttir / Klassík frá Skíðbakka I

6,07

34

Agnes Hekla Árnadóttir / Sigur frá Sunnuhvoli

5,87

35

Tómas Örn Snorrason / KK frá Grenstanga

5,83

36

Jón Bjarni Smárason / Gyrðir frá Einhamri 2

5,80

37

Guðjón Sigurðsson / Frigg frá Varmalandi

4,93

38

Annie Ivarsdottir / Sindri frá Syðra-Velli

4,57

39

Birta Ingadóttir / Fjóla frá Skipaskaga

4,13

40

Þorgils Kári Sigurðsson / Jarl frá Kolsholti 3

3,80

41

Sigursteinn Sumarliðason / Bjartur frá Hlemmiskeiði 3

0,00

Fimmgangur Ungmennaflokkur

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Kristófer Darri Sigurðsson / Ás frá Kirkjubæ

6,57

2

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Kolfinnur frá Sólheimatungu

6,50

3

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Vísir frá Helgatúni

6,47

4

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Straumur frá Hríshóli 1

6,37

5

Glódís Rún Sigurðardóttir / Kári frá Korpu

6,33

6

Þorvaldur Logi Einarsson / Dalvar frá Dalbæ II

5,97

7

Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti

5,80

8

Hafþór Hreiðar Birgisson / Von frá Meðalfelli

5,70

9

Svanhildur Guðbrandsdóttir / Brekkan frá Votmúla 1

5,67

10

Þorvaldur Logi Einarsson / Sóldögg frá Miðfelli 2

5,50

11

Unnsteinn Reynisson / Hrappur frá Breiðholti í Flóa

5,47

12

Embla Þórey Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi

5,30

13

Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi

5,00

14

Thelma Rut Davíðsdóttir / Grána frá Runnum

4,93

15

Herdís Lilja Björnsdóttir / Glaumur frá Bjarnastöðum

4,87

16

Kári Kristinsson / Stormur frá Hraunholti

4,30

17

Arndís Ólafsdóttir / Dáð frá Jórvík 1

3,80

18-20

Hákon Dan Ólafsson / Júlía frá Syðri-Reykjum

0,00

18-20

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Lúcinda frá Hásæti

0,00

18-20

Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2

0,00

Fjórgangur Meistaraflokkur

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti

7,63

2

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Óskar frá Breiðstöðum

7,57

3-4

Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási

7,40

3-4

Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfur frá Mosfellsbæ

7,40

5

Teitur Árnason / Taktur frá Vakurstöðum

7,33

6

Arnar Bjarki Sigurðarson / Örn frá Gljúfurárholti

7,17

7-8

Árni Björn Pálsson / Svarta Perla frá Álfhólum

7,07

7-8

Matthías Kjartansson / Aron frá Þóreyjarnúpi

7,07

9

Hrefna María Ómarsdóttir / Selja frá Gljúfurárholti

7,03

10-11

Elvar Þormarsson / Kostur frá Þúfu í Landeyjum

6,97

10-11

Ólafur Ásgeirsson / Glóinn frá Halakoti

6,97

12

Haukur Baldvinsson / Krafla frá Austurási

6,90

13

Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Fengur frá Auðsholtshjáleigu

6,87

14-16

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Flóvent frá Breiðstöðum

6,80

14-16

Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Katla frá Mörk

6,80

14-16

Guðmundur Björgvinsson / Jökull frá Rauðalæk

6,80

17-18

Þorgils Kári Sigurðsson / Fákur frá Kaldbak

6,77

17-18

Bjarni Sveinsson / Ferdinand frá Galtastöðum

6,77

19

Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Snót frá Laugardælum

6,63

20

Birta Ingadóttir / Hrönn frá Torfunesi

6,60

21

Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Hala

6,53

22

Annie Ivarsdottir / Loki frá Selfossi

6,47

23

Inga María S. Jónínudóttir / Dagný frá Syðra-Holti

6,37

24

Vilfríður Sæþórsdóttir / Viljar frá Múla

5,90

25

Teitur Árnason / Blængur frá Hofsstaðaseli

0,00